Barði á Panorama 20. ágúst 2004 00:01 Leikstjórinn Ragnar Bragason er staddur í lest í Skotlandi þegar blaðamaður slær á þráðinn til hans. Ferðinni er heitið á kvikmyndahátíðina í Edinborg þar sem heimildarmynd hans, Love is in the Air, hefur verið valin til sýningar. Það er þó önnur kvikmynd sem er til umræðu hér því ný mynd eftir Ragnar sem ber titilinn Hver er Barði? verður frumsýnd á Nordisk Panorama, sem haldin verður hér á landi dagana 27. og 28. september. "Kveikjan að myndinni var upphaflega sú að erlent plötufyrirtæki óskaði eftir kynningarefni um Barða Jóhannsson í Bang Gang og tónlist hans," segir Ragnar Bragason. "Þegar við hófum að vinna efnið ákváðum við að það væri ekkert skemmtilegt að hanga í staðreyndum og myndin er því meira og minna leikin," en útkoman er í raun mocumentary mynd eða leikin heimildarmynd sem sýnd verður í flokki stuttmynda á Panorama-hátíðinni. Ragnar segir myndina draga upp spaugilega sýn af poppstjörnumenningunni. "Poppstjörnur eru, eins og venjulegt fólk, tiltölulega óáhugaverðar ef þær koma til dyranna eins og þær eru klæddar. Þess vegna þurfa stjörnur, eins og bara David Bowie og Björk, að búa sér til ákveðna ímynd og fara í ákveðinn karakterleik en í myndinni er Barði er í rauninni að búa til sína eigin poppstjörnupersónu." Ragnar segir vinnsluna á Hver er Barði? hafa tekið tvö ár en leikstjórinn botnar sjálfur ekki í því hvað Barða gengur til með myndinni. "Ég verð að segja að mér finnst Barði nokkuð djarfur að leyfa mér að fara þessa leið því þarna er ekkert dregin neitt sérstaklega góð mynd upp af honum." Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Leikstjórinn Ragnar Bragason er staddur í lest í Skotlandi þegar blaðamaður slær á þráðinn til hans. Ferðinni er heitið á kvikmyndahátíðina í Edinborg þar sem heimildarmynd hans, Love is in the Air, hefur verið valin til sýningar. Það er þó önnur kvikmynd sem er til umræðu hér því ný mynd eftir Ragnar sem ber titilinn Hver er Barði? verður frumsýnd á Nordisk Panorama, sem haldin verður hér á landi dagana 27. og 28. september. "Kveikjan að myndinni var upphaflega sú að erlent plötufyrirtæki óskaði eftir kynningarefni um Barða Jóhannsson í Bang Gang og tónlist hans," segir Ragnar Bragason. "Þegar við hófum að vinna efnið ákváðum við að það væri ekkert skemmtilegt að hanga í staðreyndum og myndin er því meira og minna leikin," en útkoman er í raun mocumentary mynd eða leikin heimildarmynd sem sýnd verður í flokki stuttmynda á Panorama-hátíðinni. Ragnar segir myndina draga upp spaugilega sýn af poppstjörnumenningunni. "Poppstjörnur eru, eins og venjulegt fólk, tiltölulega óáhugaverðar ef þær koma til dyranna eins og þær eru klæddar. Þess vegna þurfa stjörnur, eins og bara David Bowie og Björk, að búa sér til ákveðna ímynd og fara í ákveðinn karakterleik en í myndinni er Barði er í rauninni að búa til sína eigin poppstjörnupersónu." Ragnar segir vinnsluna á Hver er Barði? hafa tekið tvö ár en leikstjórinn botnar sjálfur ekki í því hvað Barða gengur til með myndinni. "Ég verð að segja að mér finnst Barði nokkuð djarfur að leyfa mér að fara þessa leið því þarna er ekkert dregin neitt sérstaklega góð mynd upp af honum."
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira