Sport

Forlan ekki til Levante

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur neitað fregnum þess efnis að úrúgvæski framherjinn Diego Forlan sé á leiðinni til spænska liðsins Levante í lán. Forráðamenn Levante hafa haldið því fram að Forlan sé á leiðinni til þeirra en Ferguson segir að hann verði kyrr á Old Trafford.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×