Sport

Grétar Rafn til Young Boys

Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld skrifaði Skagamaðurinn Grétar Rafn Steinsson undir tveggja og hálfs árs samning við svissneska liðið Young Boys. Grétar Rafn lýkur leiktíðinni með Skagamönnum og fer til Sviss um áramót en þá rennur samningur hans við ÍA út. Skagamenn eiga rétt á uppeldisbótum fyrir Grétar Rafn, hugsanlega um og yfir 10 milljónum króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×