Sport

Breiðablik tapaði fyrir Völsungi

Breiðabliki mistókst að komast upp í annað sæti í 1. deild karla eftir tap gegn Völsungi á Húsavík, 3-2, í gær. Blikar komust í 2-0 en Hermann Aðalgeirsson tryggði Völsungi sigur með marki úr vítaspyrnu í blálokin. Breiðablik er í 3. sæti með 17 stig en Völsungur fór úr næst neðsta sæti upp í það áttunda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×