Sport

Útlendur þjálfi þýska landsliðið

Franz Beckenbauer, formaður nefndar á vegum þýska knattspyrnusambandsins, sem ætlað er að finna nýjan landslisþjálfara, hefur gefið í skyn að í fyrsta skipti í sögu þýska knattspyrnusambandsins verði ráðinn útlendur landsliðsþjáflari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×