Sport

Bolti Beckhams á ebay

Boltinn sem David Beckham þrumaði upp í áhorfendastúku í vítaspyrnukeppninni gegn Portúgal í úrsltiakeppni EM er til sölu hjá uppboðsfyrirtækinu ebay á netinu. Uppboðið á boltanum stendur til 22. júlí.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×