Sport

Argentína sigraði Úrúgvæ

Argentína sigraði Úrugvæ 4-2 í Suður Ameríkukeppni landsliða og mæta gestgjöfunum, Perú í fjórðungsúrslitum. Luciano Figueroa skoraði 2 mörk fyrir Argentínu. Mexíkó sigraði Eqvador 2-1 og vann B riðiilinn með 7 stig, Argentína varð í 2. sæti með 6 stig en Úrugvæ í því þriðja með 4 og hefur enn möguleik að komast áfram í kepppninni. Riðlakeppninni lýkur í kvöld og verður leikur Brasilíu og Paragvæ sýndur beint á Sýn hálftíma eftir miðnætti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×