Sport

Markalaust hjá Víkingi og Fram

Víkingur og Fram gerðu markalaust jafntefli í Víkinni í kvöld í Landsbankadeildinni í knattspyrnu. Leikurinn var sá fyrsti sem Ólafur Kristjánsson stýrir Framliðinu í en hann og lærisveinar máttu teljast heppnir að sleppa með eitt stig úr Fossvoginum í kvöld því Víkingar voru mun sterkari aðilinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×