Sport

Kólumbía og Perú í 8-liða úrslit

Kólumbía og Perú tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu í nótt. Þessar þjóðir áttust við í nótt og lauk viðureigninni með jafntefli, 2-2. Venesúela og Bólivía gerðu einnig jafntefli, 1-1. Kólumbía varð efst í A riðli með 7 stig, Perú hafnaði í 2. sæti með 5 stig, Bólivía 2 og Venesúela hafnaði í neðsta sæti með 1 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×