Sport

Tryggvi jafnaði og fékk rautt

Tryggvi Guðmundsson skoraði jöfnunarmark Örgryte í sænsku úrvalsdeildinni í gær í 2-2 leik gegn Halmstad. Markið kom á næst síðustu mínútu leiksins en Tryggvi var síðan rekinn útaf andartaki síðar þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×