Sport

Brasilíumenn unnu Kosta Ríka 4-1

Brasilíumenn unnu Kosta Ríka, 4-1, í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu í gær. Adriano, leikmaður Internazionale í Mílanó, skoraði þrjú markanna. Paragvæ og Chile gerðu 1-1 jafntefli. Brasilíumenn tryggðu sér þar með sæti í 8-liða úrslitum og Paragvæjar standa vel að vígi með 4 stig í C-riðli. Chile er með1 stig en Kosta Ríka er án stiga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×