Sport

Tigana eða Blanc næsti þjálfari?

Tveir þykja koma til greina sem næsti þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, Jean Tigana og Laurent Blanc. Báðir léku þeir í mörg ár með landsliðinu en Tigana hefur það fram yfir Blanc að hafa verið knattspyrnustjóri, bæði hjá Monaco og Fulham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×