Tékkar og Hollendingar áfram 23. júní 2004 00:01 Tékkar og Hollendingar eru komnir í átta liða úrslit Evrópumótsins í Portúgal úr D-riðli en riðlakeppninni lauk í kvöld. Tékkar unnu Þjóðverja, 2-1, og Hollendingar lögðu Letta, 3-0. Tékkar stilltu upp varaliði gegn Þjóðverjum en það hafði lítil áhrif á þá þótt níu menn úr byrjunarliði fyrstu tveggja leikja liðsins væru á bekknum. Þjóðverjar náðu reyndar forystunni á 21. mínútu með marki frá Michael Ballack en það tók Tékka aðeins níu mínútur að jafna leikinn. Marek Heinz skoraði þá glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu, óverjandi fyrir Oliver Kahn, markvörð þýska liðsins. Þjóðverjar sóttu síðan án afláts en tókst ekki að skora og það voru Tékkar sem tóku stigin þrjú og sigurinn þegar Milan Baros skoraði sigurmarkið eftir undirbúning frá Heinz. Glæsilegur sigur Tékka staðreynd en Þjóvðerjar sátu eftir með sárt ennið. Þjóðverjinn Michael Ballack sagði eftir leikinn að hann og félagar hans hefðu lagt sig alla fram en það væri einfalt að lið sem ekki skoraði mörk ynni ekki leiki. Þýskaland - Tékkland 1-2 1-0 Michael Ballack (21.) 1-1 Marek Heinz (30.) 1-2 Milan Baros (77.) Hollendingar unnu öruggan sigur á Lettum, 3-0. Ruud van Nistelrooy skoraði tvívegis á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik, fyrst úr vítaspyrnu á 27. mínútu og síðan með skalla á 34. mínútu. Varamaðurinn Roy Makaay skoraði síðan þriðja markið sex mínútum fyrir leikslok. Philip Cocu, fyriliði Hollendinga, þakkaði Tékkum fyrir að koma þeim áfram. "Þegar Tékkar skoruðu þá heyrðum við það frá stuðningsmönnum okkar og það gaf okkur kraft,"sagði Cocu. Holland-Lettland 3-0 1-0 Ruud van Nistelrooy, víti (27.) 2-0 Ruud van Nistelrooy (34.) 3-0 Roy Makaay (84.) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Sjá meira
Tékkar og Hollendingar eru komnir í átta liða úrslit Evrópumótsins í Portúgal úr D-riðli en riðlakeppninni lauk í kvöld. Tékkar unnu Þjóðverja, 2-1, og Hollendingar lögðu Letta, 3-0. Tékkar stilltu upp varaliði gegn Þjóðverjum en það hafði lítil áhrif á þá þótt níu menn úr byrjunarliði fyrstu tveggja leikja liðsins væru á bekknum. Þjóðverjar náðu reyndar forystunni á 21. mínútu með marki frá Michael Ballack en það tók Tékka aðeins níu mínútur að jafna leikinn. Marek Heinz skoraði þá glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu, óverjandi fyrir Oliver Kahn, markvörð þýska liðsins. Þjóðverjar sóttu síðan án afláts en tókst ekki að skora og það voru Tékkar sem tóku stigin þrjú og sigurinn þegar Milan Baros skoraði sigurmarkið eftir undirbúning frá Heinz. Glæsilegur sigur Tékka staðreynd en Þjóvðerjar sátu eftir með sárt ennið. Þjóðverjinn Michael Ballack sagði eftir leikinn að hann og félagar hans hefðu lagt sig alla fram en það væri einfalt að lið sem ekki skoraði mörk ynni ekki leiki. Þýskaland - Tékkland 1-2 1-0 Michael Ballack (21.) 1-1 Marek Heinz (30.) 1-2 Milan Baros (77.) Hollendingar unnu öruggan sigur á Lettum, 3-0. Ruud van Nistelrooy skoraði tvívegis á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik, fyrst úr vítaspyrnu á 27. mínútu og síðan með skalla á 34. mínútu. Varamaðurinn Roy Makaay skoraði síðan þriðja markið sex mínútum fyrir leikslok. Philip Cocu, fyriliði Hollendinga, þakkaði Tékkum fyrir að koma þeim áfram. "Þegar Tékkar skoruðu þá heyrðum við það frá stuðningsmönnum okkar og það gaf okkur kraft,"sagði Cocu. Holland-Lettland 3-0 1-0 Ruud van Nistelrooy, víti (27.) 2-0 Ruud van Nistelrooy (34.) 3-0 Roy Makaay (84.)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Sjá meira