Sport

Rui Costa og Couto á bekknum

Luis Felipe Scolari, þjálfari Portúgala, hefur gert þrjár breytingar á liði sínu sem nætir Rússum í kvöld. Rui Costa, Paolo Ferreira og fyrirliðinn Fernando Couto byrja allir á bekknum. Brasilíumaðurinn Deco, sem var besti maður Porto á liðinni leiktíð, kemur inn fyrir Rui Costa, Nuno Valente tekur stöðu Fernando Couto í miðju varnar Portúgala og bakvörðurinn Paolo Ferreira, sem er á leið til Chelsea, fær að víkja fyrir Miguel. Byrjunarlið Portúgala: 1-Ricardo; 13-Miguel, 4-Jorge Andrade, 16-Ricardo Carvalho, 14-Nuno Valente; 6-Costinha, 18-Maniche, 7-Luis Figo, 10-Deco, 11-Simao Sabrosa; 9-Pauleta. Byrjunarlið Rússa: 1-Sergei Ovchinnikov; 16-Vadim Yevseyev, 4-Alexei Smertin (captain), 21-Alexei Bugayev, 17-Dmitry Sennikov; 5-Andrei Karyaka, 22-Yevgeny Aldonin, 15-Dmitry Alenichev, 20-Dmitry Loskov; 7-Marat Izmailov; 11-Alexander Kerzhakov. Portugal: (4-5-1) 1-Ricardo; 13-Miguel, 4-Jorge Andrade, 16-Ricardo Carvalho, 14-Nuno Valente; 6-Costinha, 18-Maniche, 7-Luis Figo, 10-Deco, 11-Simao Sabrosa; 9-Pauleta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×