Hamann vildi Völler áfram 25. júní 2004 00:01 Þýski miðvallarleikmaðurinn, Dietmar Hamann, er vonsvikinn vegna ákvörðunar Rudis Völler að hætta stjórnun þýska landsliðsins í kjölfar slælegs gengis á EM í Portúgal. Hamann, sem leikur með Liverpool, segist þess fullviss að Völler ætti nóg eftir í starfi þrátt fyrir hrakfarirnar: "Ég hef sagt það áður að hann er besti þjálfarinn fyrir þetta lið sem völ er á og ég segi það enn," sagði Hamann og bætti við: "Við þurfum stöðugleika til að komast fram á við. Það er alltaf niðurdrepandi að komast ekki áfram úr riðlakeppninni en nú verðum við einfaldlega að standa þétt við bakið á hvor öðrum og halda höfðinu uppréttu - það er það eina sem við getum í stöðunni." Þjóðverjar halda næstu heimsmeistarakeppni sem fram fer eftir tvö ár og Hamann veit sem er að þá verður pressan rosaleg á þýska liðið: "Við eigum góða þjálfara og efnilega leikmenn og nú fáum við tvö ár til að byggja okkur upp. Við þurfum að hreinsa hugi okkar og gleyma vonbrigðunum nú og líta fram á veginn," sagði Dietmar Hamann. Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Sjá meira
Þýski miðvallarleikmaðurinn, Dietmar Hamann, er vonsvikinn vegna ákvörðunar Rudis Völler að hætta stjórnun þýska landsliðsins í kjölfar slælegs gengis á EM í Portúgal. Hamann, sem leikur með Liverpool, segist þess fullviss að Völler ætti nóg eftir í starfi þrátt fyrir hrakfarirnar: "Ég hef sagt það áður að hann er besti þjálfarinn fyrir þetta lið sem völ er á og ég segi það enn," sagði Hamann og bætti við: "Við þurfum stöðugleika til að komast fram á við. Það er alltaf niðurdrepandi að komast ekki áfram úr riðlakeppninni en nú verðum við einfaldlega að standa þétt við bakið á hvor öðrum og halda höfðinu uppréttu - það er það eina sem við getum í stöðunni." Þjóðverjar halda næstu heimsmeistarakeppni sem fram fer eftir tvö ár og Hamann veit sem er að þá verður pressan rosaleg á þýska liðið: "Við eigum góða þjálfara og efnilega leikmenn og nú fáum við tvö ár til að byggja okkur upp. Við þurfum að hreinsa hugi okkar og gleyma vonbrigðunum nú og líta fram á veginn," sagði Dietmar Hamann.
Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Sjá meira