Sport

Juventus besta lið Evrópu

Samkvæmt tölfræðinni er Juventus besta knattspyrnulið Evrópu um þessar mundir. Liðið hefur ekki tapað leik í ítölsku deildinni ólíkt Barcelona, Arsenal og Chelsea. Ennfremur státar liðið af flestum mörkum skoruðum og hefur fengið fæst á sig hlutfallslega miðað við önnur evrópsk knattspyrnufélög. Capello getur verið stoltur meðan hans fyrra lið Roma náði loks eftir langa mæðu hagstæðum úrslitum nú um helgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×