Sport

Samuel ekki með Madrid gegn Kiev

Þungamiðjan í slakri varnarlínu Real Madrid, Argentínumaðurinn Walter Samuel, mun ekki leika með liði sínu á útivelli gegn Dinamo Kiev á morgun vegna meiðsla. Munar um minna þar sem vörn þeirra hingað til hefur ekki verið upp á marga fiska. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að Luis Figo er klár af sínum meiðslum og tekur þátt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×