Sport

Laus frá Real Betis

Landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson fékk sig formlega lausan frá spænska liðinu Real Betis í gær en hann gerði starfslokasamning við félagið. Jóhannesi Karli er frjálst að fara frá félaginu. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar er skoska liðið Rangers líklegasti áfangastaður Jóhannesar Karls.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×