Sport

Þrír leikir í Landsbankadeildinni

Tólfta umferð í Landsbankadeild karla hefst með þremur leikjum í kvöld sem allir hefjast klukkan 19:15. Efsta liðið FH sækir Keflavík heim, Víkingur tekur á móti Íslandsmeisturum KR í Víkinni og Skagamenn mæta botnliði Fram. Leikjunum þremur verða gerð ítarleg skil í þættinum Íslensku mörkin á Sýn klukkan 22 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×