Sport

Fyrsta tapið í 77 leikjum

Skoska liðið Celtic, sem hafði ekki tapað á heimavelli í þrjú ár eða í 77 leikjum, tapaði loks fyrir Aberdeen 2-3. Celtic er þrátt fyrir tapið enn efst í Skotlandi og hefur fjögurra stiga forskot á Rangers sem vann Dunfermline 2-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×