Sport

Óvænt úrslit á Spáni

Óvænt úrslit urðu í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Spánarmeistarar Valenciu, Barcelona og bikarmeistarar Real Zaragoza töpuðu fyrir neðri deildarliðum. Valencia beið lægri hlut fyrir Lleida 1-0, Barcelona tapaði 1-0 fyrir Gramenet sem er í 3. deild og Real Zaragoza lá fyrir Nastic 2-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×