Breyttir tímar hjá Spánverjum 18. júní 2004 00:01 Spánverjar mæta til leiks gegn Portúgal á sunnudaginn með þá staðreynd á bakinu að þeim hefur gengið illa gegn gestgjöfum á stórmótum undanfarin ár. Spánverjar mega ekki tapa leiknum því þá er ansi líklegt að þeir komist ekki áfram og leikmenn liðsins segjast ætla að brjóta þau álög sem hafa verið á liðinu. Spánverjar duttu út fyrir Englendingum á EM 1996 í Englandi í átta liða úrslitum mótsins og í HM fyrir tveimur árum tapaði liðið fyrir Suður-Kóreu. Báðir leikirnir enduðu með tárum fyrir Spánverjana því þeir voru betri aðilinn og fannst þeir vera sviknir af dómurum. Sagan er hins vegar klárlega með Spánverjum því Portúgalar hafa ekki unnið þá síðan 1981 og aldrei unnið þá í leikjum í keppni, gert tvö jafntefli og tapað þremur. Portúgalar þurfa að vinna leikinn á sunnudaginn til að komast áfram og spænski vængmaðurinn Vicente sagði að þeim yrði ekki kápan úr því klæðinu. "Við þurfum ekki að hræðast Portúgalana og svona tölfræði [að Spánverjum gangi illa gegn gestgjöfum] er til þess að sigrast á. Það skiptir ekki máli þótt þeir séu á heimavelli því við munum fá stuðning frá okkar fólki," sagði Vicente. Íslenski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Muslera með mark og Mourinho súr Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sjá meira
Spánverjar mæta til leiks gegn Portúgal á sunnudaginn með þá staðreynd á bakinu að þeim hefur gengið illa gegn gestgjöfum á stórmótum undanfarin ár. Spánverjar mega ekki tapa leiknum því þá er ansi líklegt að þeir komist ekki áfram og leikmenn liðsins segjast ætla að brjóta þau álög sem hafa verið á liðinu. Spánverjar duttu út fyrir Englendingum á EM 1996 í Englandi í átta liða úrslitum mótsins og í HM fyrir tveimur árum tapaði liðið fyrir Suður-Kóreu. Báðir leikirnir enduðu með tárum fyrir Spánverjana því þeir voru betri aðilinn og fannst þeir vera sviknir af dómurum. Sagan er hins vegar klárlega með Spánverjum því Portúgalar hafa ekki unnið þá síðan 1981 og aldrei unnið þá í leikjum í keppni, gert tvö jafntefli og tapað þremur. Portúgalar þurfa að vinna leikinn á sunnudaginn til að komast áfram og spænski vængmaðurinn Vicente sagði að þeim yrði ekki kápan úr því klæðinu. "Við þurfum ekki að hræðast Portúgalana og svona tölfræði [að Spánverjum gangi illa gegn gestgjöfum] er til þess að sigrast á. Það skiptir ekki máli þótt þeir séu á heimavelli því við munum fá stuðning frá okkar fólki," sagði Vicente.
Íslenski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Muslera með mark og Mourinho súr Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn