Sport

Federer langbestur

Svissneski tenniskappinn Roger Federer ber höfuð og herðar yfir aðra tenniskappa í heiminum í dag og sýndi það í Toronto á sunnudaginn þegar hann bar sigur býtum á Toronto Masters-mótinu. Federer vann Bandaríkjamanninn Andy Roddick örugglega í úrslitaleiknum og hefur nú unnið 23 leiki í röð sem er lengsta sigurganga eins tenniskappa síðan Pete Sampras vann 24 leiki árið 1999.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×