Frakkar heppnir að fá eitt stig 17. júní 2004 00:01 Ólöglegt mark frá David Trezeguet á 64. mínútu tryggði Frökkum annað stigið gegn sprækum Króötum í viðureign liðana á Evrópumótinu í gær. Liðin skildu jöfn, 2–2, í frábærum leik sem bauð upp fjölda færa og mikla dramatík. Það voru slæm mistök frá Igor Tudor sem leiddu til marksins, en hann gaf tæpa sendingu til baka á Tomislav Butina í markinu sem reyndi að þruma boltanum í burtu. Þá kom Trezeguet aðvífandi og fékk boltann greinilega í hendina á sér eftir spyrnu Butina. Af hendinni lagðist boltinn þægilega fyrir fætur Trezeguet og átti hann ekki í erfiðleikum með að skora í autt markið. Króatar urðu æfir út í Kim Milton Nielsen, annars ágætan dómara leiksins, og það skiljanlega, því mögnuð endurkoma þeirra skömmu áður hafði verið eyðilögð. Það voru Frakkar sem byrjuðu mun betur í leiknum í gær og komust yfir með sjálfsmarki frá Tudor á 22. mínútu. Króatar mættu til leiks með breytt hugarfar í síðari hálfleik og uppskáru tvö mörk á fjögurra mínútna kafla. Það fyrra úr vítaspyrnu sem Milan Rapaic skoraði örugglega úr, og það síðara með góðu skoti Dado Prso sem nýtti sér slæm mistök Marcel Desailly í vörn Frakka. Bæði lið fengu góð færi til að tryggja sér sigurinn eftir að Trezeguet jafnaði, en inn vildi boltinn ekki. Frökkum nægir nú jafntefli gegn Sviss í síðasta leiknum til að komst áfram en Króatar þurfa sigur gegn Englandi í sínum lokaleik. Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Ólöglegt mark frá David Trezeguet á 64. mínútu tryggði Frökkum annað stigið gegn sprækum Króötum í viðureign liðana á Evrópumótinu í gær. Liðin skildu jöfn, 2–2, í frábærum leik sem bauð upp fjölda færa og mikla dramatík. Það voru slæm mistök frá Igor Tudor sem leiddu til marksins, en hann gaf tæpa sendingu til baka á Tomislav Butina í markinu sem reyndi að þruma boltanum í burtu. Þá kom Trezeguet aðvífandi og fékk boltann greinilega í hendina á sér eftir spyrnu Butina. Af hendinni lagðist boltinn þægilega fyrir fætur Trezeguet og átti hann ekki í erfiðleikum með að skora í autt markið. Króatar urðu æfir út í Kim Milton Nielsen, annars ágætan dómara leiksins, og það skiljanlega, því mögnuð endurkoma þeirra skömmu áður hafði verið eyðilögð. Það voru Frakkar sem byrjuðu mun betur í leiknum í gær og komust yfir með sjálfsmarki frá Tudor á 22. mínútu. Króatar mættu til leiks með breytt hugarfar í síðari hálfleik og uppskáru tvö mörk á fjögurra mínútna kafla. Það fyrra úr vítaspyrnu sem Milan Rapaic skoraði örugglega úr, og það síðara með góðu skoti Dado Prso sem nýtti sér slæm mistök Marcel Desailly í vörn Frakka. Bæði lið fengu góð færi til að tryggja sér sigurinn eftir að Trezeguet jafnaði, en inn vildi boltinn ekki. Frökkum nægir nú jafntefli gegn Sviss í síðasta leiknum til að komst áfram en Króatar þurfa sigur gegn Englandi í sínum lokaleik.
Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira