Gráu hárunum fjölgar 17. nóvember 2004 00:01 "Það er töluverð starfsemi hjá okkur," segir Arngrímur Jóhannsson um hið 68 ára gamla Flugmálafélag Íslands en hann var endurkjörinn forseti á þingi þess fyrir skemmstu. "Þetta er grasrótarhreyfing og við snúumst í öllu sem við kemur flugi. Félagið á aðild að alþjóðsasamtökum og nú eru aðalmálin breyttar reglur um læknisskoðanir og ábyrgða- og skírteinamál fyrir einkaflugmenn." Áhugi Arngríms á flugi og flugmálum ríður ekki við einteyming og vart hefur annað komist að í lífi hans. Sem polli varði hann dögunum við flugvelli og fylgdist með vélunum koma og fara. Þessu er öðruvísi háttað í dag. "Fjórtán ára strákur fer ekki lengur út á Reykjavíkurflugvöll til að skoða flugvélar. Öryggismálin verða sífellt stífari og stífari og áhugamönnum er haldið frá flugvöllum," segir Arngrímur heldur óhress með þróun mála því þetta bitnar óneitanlega á áhuganum. "Það er synd að gráu hárunum fjölgar á þessu áhugamannaliði, það er ekki næg endurnýjun." Auk þess að flugvellirnir eru nú rammgerðari en fyrr viðurkennir Arngrímur að sportið sé dýrt og því ekki á allra færi að stunda það. Þrátt fyrir nokkurn vilja á Flugmálafélagið ekki athygli Arngríms óskipta, enn er hann stjórnarformaður Atlanta auk þess sem hann flýgur fyrir félagið og þjálfar flugmenn þess. Arngrímur hlær þegar hann er spurður hvort sé skemmtilegra: "Það er voða lítið spenandi að sitja við skrifborð," segir hann og stekkur upp í flugvél á leið til Akureyrar. Á mánudaginn eru svo áfangastaðirnir Dubai og Kúala Lúmpúr. Innlent Menning Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
"Það er töluverð starfsemi hjá okkur," segir Arngrímur Jóhannsson um hið 68 ára gamla Flugmálafélag Íslands en hann var endurkjörinn forseti á þingi þess fyrir skemmstu. "Þetta er grasrótarhreyfing og við snúumst í öllu sem við kemur flugi. Félagið á aðild að alþjóðsasamtökum og nú eru aðalmálin breyttar reglur um læknisskoðanir og ábyrgða- og skírteinamál fyrir einkaflugmenn." Áhugi Arngríms á flugi og flugmálum ríður ekki við einteyming og vart hefur annað komist að í lífi hans. Sem polli varði hann dögunum við flugvelli og fylgdist með vélunum koma og fara. Þessu er öðruvísi háttað í dag. "Fjórtán ára strákur fer ekki lengur út á Reykjavíkurflugvöll til að skoða flugvélar. Öryggismálin verða sífellt stífari og stífari og áhugamönnum er haldið frá flugvöllum," segir Arngrímur heldur óhress með þróun mála því þetta bitnar óneitanlega á áhuganum. "Það er synd að gráu hárunum fjölgar á þessu áhugamannaliði, það er ekki næg endurnýjun." Auk þess að flugvellirnir eru nú rammgerðari en fyrr viðurkennir Arngrímur að sportið sé dýrt og því ekki á allra færi að stunda það. Þrátt fyrir nokkurn vilja á Flugmálafélagið ekki athygli Arngríms óskipta, enn er hann stjórnarformaður Atlanta auk þess sem hann flýgur fyrir félagið og þjálfar flugmenn þess. Arngrímur hlær þegar hann er spurður hvort sé skemmtilegra: "Það er voða lítið spenandi að sitja við skrifborð," segir hann og stekkur upp í flugvél á leið til Akureyrar. Á mánudaginn eru svo áfangastaðirnir Dubai og Kúala Lúmpúr.
Innlent Menning Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“