Óttar Felix kýlir plötuverð niður 29. júní 2004 00:01 "Sonet ríður á vaðið og lækkar verð á nýjum hljómplötum niður í 1990 krónur frá og með 1. júlí," segir Óttar Felix Hauksson hjá Sonet útgáfunni. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni segir Óttar vera allt of hátt plötuverð. "Þær hækkuðu síðast um tvö til þrjú hunduð krónur og það var í skjóli þess að dollarinn hafði hækkað. Síðan þá hefur hann lækkað niður í það sem áður var en verð á plötum hefur algjörlega staðið í stað. Öll stærstu plötufyrirtæki heimsins lækkuðu verð á hljómplötum í apríl en ekkert gerist hér á landi. Ég hef meira segja heyrt að það stefni í hækkanir." Óttar segist hafa tekið þá ákvörðun eftir að hafa rætt við hlutaðeigandi listamenn að lækka verðið til hagsbóta fyrir kaupendur og tónlistarunnendur. "Ég tel að með lægra verði muni salan aukast." Óttar segi plötusölu venjulega vera frekar dræma í upphafi árs en með hækkandi sól fari hún að glæðast verulega. "Í fyrra seldum við KK og Magga Eiríks í yfir 15 þúsund eintökum en hún var einmitt seld á þessu lága verði. Í sumar munu við gefa út stúdíóplötu með Mannakorni sem er sú fyrsta í yfir 10 ár, nýja plötu með Ólafi Hauki Símonarsyni og einnig hefur sumarsafnsplatan Sólargeislar verðið gefin út." Óttar vonast nú til að fleiri feti í fótsporin og lækki verðið á hljómplötum. Menning Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira
"Sonet ríður á vaðið og lækkar verð á nýjum hljómplötum niður í 1990 krónur frá og með 1. júlí," segir Óttar Felix Hauksson hjá Sonet útgáfunni. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni segir Óttar vera allt of hátt plötuverð. "Þær hækkuðu síðast um tvö til þrjú hunduð krónur og það var í skjóli þess að dollarinn hafði hækkað. Síðan þá hefur hann lækkað niður í það sem áður var en verð á plötum hefur algjörlega staðið í stað. Öll stærstu plötufyrirtæki heimsins lækkuðu verð á hljómplötum í apríl en ekkert gerist hér á landi. Ég hef meira segja heyrt að það stefni í hækkanir." Óttar segist hafa tekið þá ákvörðun eftir að hafa rætt við hlutaðeigandi listamenn að lækka verðið til hagsbóta fyrir kaupendur og tónlistarunnendur. "Ég tel að með lægra verði muni salan aukast." Óttar segi plötusölu venjulega vera frekar dræma í upphafi árs en með hækkandi sól fari hún að glæðast verulega. "Í fyrra seldum við KK og Magga Eiríks í yfir 15 þúsund eintökum en hún var einmitt seld á þessu lága verði. Í sumar munu við gefa út stúdíóplötu með Mannakorni sem er sú fyrsta í yfir 10 ár, nýja plötu með Ólafi Hauki Símonarsyni og einnig hefur sumarsafnsplatan Sólargeislar verðið gefin út." Óttar vonast nú til að fleiri feti í fótsporin og lækki verðið á hljómplötum.
Menning Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira