Hvað vakir fyrir Helga? 14. júní 2004 00:01 Fátt vakti meiri athygli um helgina en yfirlýsingar Helga Hjörvar í viðtali við Fréttablaðið þar sem hann sagðist hafa áhyggjur af því að Reykjavíkurlistinn væri að verða lítil pólitísk klíka í Ráðhúsinu og að sárlega skorti pólitíska forystu í borginni. Ummæli Helga voru vitaskuld skilin á þann veg að hann væri að lýsa eftir pólitískum forystumanni sem gæti leitt R-listann í næstu kosningum. Ein samsæriskenningin sem fór á kreik í kjölfar viðtalsins var sú að Helgi væri í raun að lýsa eftir sjálfum sér pólitískum forystumanni, að hann ætti sjálfur að taka að sér forystuhlutverk í borginni. Það sem rennir stoðum undir þessa kenningu er að Helgi er einn af guðfeðrum R-listans og hugmyndafræðingur Röskvukynslóðarinnar svokölluðu. Helgi mun varla koma til greina í ráðherraembætti þótt Samfylkingin kæmist í stjórn eftir næstu kosningar og því kann borgin að verða á ný spennandi vettvangur fyrir hann. Rís nýr Dagur? Hins vegar hefur lengi verið horft til Dags B. Eggertssonar um að taka við sem pólitískt sameiningartákn Reykjavíkurlistans. Dagur er ekki rígbundinn neinum af flokkunum sem standa að listanum, þótt hann hafi fylgt Jóhönnu Sigurðardóttur að málum í Þjóðvaka á sínum tíma. Þá er Dagur sá útvaldi í þeim skilningi að guðmóðir R-listans, sjálf Ingibjörg Sólrun Gísladóttir, handvaldi Dag í hið lausa 7. sæti sem hún fékk að velja í sjálf fyrir síðustu kosningar. Það þótti ýmsum vera í raun krýning arftakans. En hvort sem það verður Helgi eða Dagur er líklegt að það verði helgidagur hjá R-listanum þegar málin leysast. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Fátt vakti meiri athygli um helgina en yfirlýsingar Helga Hjörvar í viðtali við Fréttablaðið þar sem hann sagðist hafa áhyggjur af því að Reykjavíkurlistinn væri að verða lítil pólitísk klíka í Ráðhúsinu og að sárlega skorti pólitíska forystu í borginni. Ummæli Helga voru vitaskuld skilin á þann veg að hann væri að lýsa eftir pólitískum forystumanni sem gæti leitt R-listann í næstu kosningum. Ein samsæriskenningin sem fór á kreik í kjölfar viðtalsins var sú að Helgi væri í raun að lýsa eftir sjálfum sér pólitískum forystumanni, að hann ætti sjálfur að taka að sér forystuhlutverk í borginni. Það sem rennir stoðum undir þessa kenningu er að Helgi er einn af guðfeðrum R-listans og hugmyndafræðingur Röskvukynslóðarinnar svokölluðu. Helgi mun varla koma til greina í ráðherraembætti þótt Samfylkingin kæmist í stjórn eftir næstu kosningar og því kann borgin að verða á ný spennandi vettvangur fyrir hann. Rís nýr Dagur? Hins vegar hefur lengi verið horft til Dags B. Eggertssonar um að taka við sem pólitískt sameiningartákn Reykjavíkurlistans. Dagur er ekki rígbundinn neinum af flokkunum sem standa að listanum, þótt hann hafi fylgt Jóhönnu Sigurðardóttur að málum í Þjóðvaka á sínum tíma. Þá er Dagur sá útvaldi í þeim skilningi að guðmóðir R-listans, sjálf Ingibjörg Sólrun Gísladóttir, handvaldi Dag í hið lausa 7. sæti sem hún fékk að velja í sjálf fyrir síðustu kosningar. Það þótti ýmsum vera í raun krýning arftakans. En hvort sem það verður Helgi eða Dagur er líklegt að það verði helgidagur hjá R-listanum þegar málin leysast.
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun