Viðskipti

Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið

Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska.

Viðskipti erlent

Gjaldþrot Óla Geirs yfir 70 milljónir

Ólafur Geir Jónsson, sem betur er þekktur sem Óli Geir, var fyrr á þessu ári úrskurðaður gjaldþrota en fram kemur í Lögbirtingablaðinu að lýstar kröfur í búið hafi numið 72,5 milljónum, en ekkert fékkst upp í kröfurnar.

Viðskipti innlent