Viðskipti

Opna nýja starfsstöð á Þórshöfn

EFLA er með höfuðstöðvar í Reykjavík og starfsstöðvar á Akureyri, Þórshöfn, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði, í Reykjanesbæ og á Selfossi, ásamt dóttur- og hlutdeildarfélögum um allan heim.

Viðskipti innlent

Ríkið þarf mögulega að bæta tjón sjóðsfélaga

Ríkið gæti verið skaðabótaskylt gagnvart þeim einstaklingum sem verða fyrir fjárhagslegu tjóni vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum. Þetta er mat Gísla Tryggvasonar héraðsdómslögmanns en hann telur líklegt að málið endi fyrir dómstólum.

Viðskipti innlent

Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undan­þágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins.

Viðskipti innlent