Viðskipti

Milljarða hagnaður skagfirska risans

Eigur Kaupfélags Skagfirðinga nema rúmum 22 milljörðum króna, en hagnaður félagsins nam 1,7 milljörðum króna á síðasta ári. Kaupfélagið á FISK-Seafood, sem er fimmta stærsta útgerð á Íslandi, 10 prósent í Mjólkursamsölunni og fleiri eignir.

Viðskipti innlent