Viðskipti Milljarða aukning í september Erlend greiðslukortavelta í september nam 9,4 milljörðum sem er tæplega tveggja milljarða aukning samanborið við sama mánuð í fyrra. Þetta má lesa úr tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00 Bandarísk löggjöf gildir á Íslandi Mörgum finnst þessi fullyrðing ótrúleg enda ekki á hverjum degi sem ríki setja lög og reglur sem ná yfir önnur ríki, en því miður þá er þetta satt. Fyrir nokkrum árum voru lögfest í Bandaríkjunum svokölluð FATCA lög (e. Foreign Account Tax Compliance Act) en þau skylda fjármálastofnanir og banka í öðrum ríkjum til að leita logandi ljósi að öllum mögulegum bandarískum skattgreiðendum í þeim tilgangi að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra. Þannig eru íslenskir bankar og aðrar fjármálastofnanir skyldar til að skrá sig hjá IRS (RSK Bandaríkjanna) í þessum tilgangi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Ísland verður að semja við Bandaríkin Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00 Húsnæðiskostnaðurinn vegur þyngst Útgjöld þeirra sem tekjulægstir eru hafa hlutfallslega aukist mest frá ársbyrjun 2010 að sögn hagfræðings VR. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00 Fjárfestingin tvöfalt meiri en áætlað var Heildarfjárfesting Alvotech á svið líftæknilyfja í tengslum við nýtt Hátæknisetur í Vatnsmýri nemur um 75 milljörðum króna. Á næstu mánuðum verður ráðið í fyrstu 50 störfin tengd setrinu. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00 Stefnumót þarfa og lausna í áliðnaði Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00 Sænskir vextir komnir í núll Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent. Viðskipti erlent 29.10.2014 07:00 Mega kaupa og selja hlutabréf samhliða störfum hjá FME Starfsmönnum og stjórnarmönnum Fjármálaeftirlitsins er heimilt að kaupa og selja hlutabréf svo lengi sem þau eru ekki í fyrirtækjum sem eru eftirlitsskyldir aðilar. Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins hagnaðist um 830 milljónir króna þegar hún seldi hlutabréf sín í Skeljungi. Viðskipti innlent 28.10.2014 18:41 Þrívíddarprentaðar skammbyssur vekja athygli Bandaríska fyrirtækið Solid Concepts, sem sérhæfir sig í þrívíddarprentun úr málmi, hefur kynnt sína aðra þrívíddarprentuðu skammbyssu. Í fyrra prentaði fyrirtækið sína fyrstu byssu í þrívídd. Viðskipti erlent 28.10.2014 14:22 Íslenska skyrið slær í gegn „Þessi jógúrt er á við heila máltíð! Súr, þykk, rjómakennd og mjög gómsæt.“ Viðskipti innlent 28.10.2014 13:39 Bréf í Marel seld fyrir 2,2 milljarða Velta með hlutabréf í Marel nemur rúmlega 2,2 milljörðum króna í morgun og hefur gengi bréfanna lækkað um 2,33 prósent í síðustu viðskiptum. Viðskipti innlent 28.10.2014 11:52 Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Verkefnið NoPhone gengur út á að framleiða plaststykki sem líta út eins og símar. Viðskipti erlent 28.10.2014 11:51 Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. Viðskipti innlent 28.10.2014 11:03 Svíar lækka stýrivexti í 0 prósent Sænski seðlabankinn segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. Viðskipti erlent 28.10.2014 10:53 Norðursalt vann til alþjóðlegra hönnunarverðlauna Umbúðir Norðursalts unnu til Red Dot hönnunarverðlaunanna í Berlín um helgina. Viðskipti innlent 28.10.2014 10:36 Flutti inn bjór og braut lög Vangoldnar greiðslur eru samanlagt rúmar 9,3 milljónir króna. Viðskipti innlent 28.10.2014 10:09 Tuttugu og fjögur prósent hækkun frá uppgjöri Hlutabréf í Marel hækkuðu um 3,63 prósent í dag í 421 miljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa stendur nú í 128,5 og hefur hækkað um tæp 24 prósent frá því á miðvikudag, þegar uppgjör þriðja fjórðungs var kynnt. Viðskipti innlent 27.10.2014 16:53 Vísir mælist stærri en Mbl.is Í nýjum vikulista Samræmdrar vefmælingar náði Vísir toppsætinu af Mbl.is í fyrsta skipti í tæp níu ár. Viðskipti innlent 27.10.2014 12:45 Linda ráðin fjármálastjóri Marel Linda Jónsdóttur hefur verið ráðinn sem nýr fjármálastjóri Marel og mun hún taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Linda hefur verið yfirmaður fjárstýringar og fjárfestatengsla frá árinu 2009. Viðskipti innlent 27.10.2014 10:28 Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð Viðskipti erlent 27.10.2014 07:00 Svíar og Finnar stöðva sölu á Fireball-viskíi Gildi própýlenglýkóls hefur mælst of hátt í Fireball og hefur verið ákveðið að fjarlægja áfengið úr áfengisverslunum. Viðskipti erlent 26.10.2014 22:55 Gluggalausar en tæknivæddar flugvélar framtíðarinnar Fyrirtæki sem sérhæfir sig í nýsköpun kynnir hugmyndir sínar; aukið útsýni og lægri eldsneytiskostnaður Viðskipti erlent 26.10.2014 22:19 Fyrirtæki munu oftar lokka til sín fólk með eingreiðslum Andrés Jónsson almannatengill segir eingreiðslur í tengslum við ráðningar almennra stjórnenda eða sérfræðinga munu aukast hér á landi á næstu árum. Viðskipti innlent 26.10.2014 20:29 Auglýsingar gera bílasölumenn óða Í auglýsingunum reynir afgreiðslumaður í matvöruverslun að fá viðskiptavini sína til að prútta við sig. Viðskipti erlent 26.10.2014 18:47 Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? Viðskipti erlent 26.10.2014 14:56 Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. Viðskipti innlent 25.10.2014 19:30 Svipmynd Markaðarins: Vann um tíma sem flugfreyja hjá Atlanta Þorgerður Þráinsdóttir var nýverið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Hún er fædd og uppalin á Húsavík, lærði sálfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Lyfju frá 2003. Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum. Viðskipti innlent 25.10.2014 10:00 Easyjet bætir við flugleiðum Breska flugfélagið EasyJet ætlar að bæta tveimur flugleiðum við áætlunarkerfi félagsins til og frá Íslandi næstkomandi mánudag og bjóða þá flug til Gatwick-flugvallar í London og Genfar. Viðskipti innlent 25.10.2014 07:00 Nýherji hagnast um 12 milljónir Finnur Oddsson, forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins, segir afkomuna á þriðja ársfjórðungi undir væntingum. Viðskipti innlent 25.10.2014 07:00 Nýr iPad bognar auðveldlega Apple varð fyrir mikilli gagnrýni nýverið vegna þess hve auðveldlega nýir símar fyrirtækisins bognuðu. Viðskipti erlent 24.10.2014 17:27 Century Aluminum kaupir Mt. Holly Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tilkynnti í gær að eitt af dótturfélögum þess hefði keypt 50,3 prósent hlut í Mt. Holly álverinu í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Hluturinn var í eigu Alcoa. Um 600 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan er um 229 þúsund tonn af áli. Eftir viðskiptin á Century Aluminum 100 prósent hlut í Mt. Holly. Viðskipti innlent 24.10.2014 15:09 « ‹ ›
Milljarða aukning í september Erlend greiðslukortavelta í september nam 9,4 milljörðum sem er tæplega tveggja milljarða aukning samanborið við sama mánuð í fyrra. Þetta má lesa úr tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00
Bandarísk löggjöf gildir á Íslandi Mörgum finnst þessi fullyrðing ótrúleg enda ekki á hverjum degi sem ríki setja lög og reglur sem ná yfir önnur ríki, en því miður þá er þetta satt. Fyrir nokkrum árum voru lögfest í Bandaríkjunum svokölluð FATCA lög (e. Foreign Account Tax Compliance Act) en þau skylda fjármálastofnanir og banka í öðrum ríkjum til að leita logandi ljósi að öllum mögulegum bandarískum skattgreiðendum í þeim tilgangi að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra. Þannig eru íslenskir bankar og aðrar fjármálastofnanir skyldar til að skrá sig hjá IRS (RSK Bandaríkjanna) í þessum tilgangi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Ísland verður að semja við Bandaríkin Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00
Húsnæðiskostnaðurinn vegur þyngst Útgjöld þeirra sem tekjulægstir eru hafa hlutfallslega aukist mest frá ársbyrjun 2010 að sögn hagfræðings VR. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00
Fjárfestingin tvöfalt meiri en áætlað var Heildarfjárfesting Alvotech á svið líftæknilyfja í tengslum við nýtt Hátæknisetur í Vatnsmýri nemur um 75 milljörðum króna. Á næstu mánuðum verður ráðið í fyrstu 50 störfin tengd setrinu. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:00
Sænskir vextir komnir í núll Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent. Viðskipti erlent 29.10.2014 07:00
Mega kaupa og selja hlutabréf samhliða störfum hjá FME Starfsmönnum og stjórnarmönnum Fjármálaeftirlitsins er heimilt að kaupa og selja hlutabréf svo lengi sem þau eru ekki í fyrirtækjum sem eru eftirlitsskyldir aðilar. Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins hagnaðist um 830 milljónir króna þegar hún seldi hlutabréf sín í Skeljungi. Viðskipti innlent 28.10.2014 18:41
Þrívíddarprentaðar skammbyssur vekja athygli Bandaríska fyrirtækið Solid Concepts, sem sérhæfir sig í þrívíddarprentun úr málmi, hefur kynnt sína aðra þrívíddarprentuðu skammbyssu. Í fyrra prentaði fyrirtækið sína fyrstu byssu í þrívídd. Viðskipti erlent 28.10.2014 14:22
Íslenska skyrið slær í gegn „Þessi jógúrt er á við heila máltíð! Súr, þykk, rjómakennd og mjög gómsæt.“ Viðskipti innlent 28.10.2014 13:39
Bréf í Marel seld fyrir 2,2 milljarða Velta með hlutabréf í Marel nemur rúmlega 2,2 milljörðum króna í morgun og hefur gengi bréfanna lækkað um 2,33 prósent í síðustu viðskiptum. Viðskipti innlent 28.10.2014 11:52
Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Verkefnið NoPhone gengur út á að framleiða plaststykki sem líta út eins og símar. Viðskipti erlent 28.10.2014 11:51
Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. Viðskipti innlent 28.10.2014 11:03
Svíar lækka stýrivexti í 0 prósent Sænski seðlabankinn segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. Viðskipti erlent 28.10.2014 10:53
Norðursalt vann til alþjóðlegra hönnunarverðlauna Umbúðir Norðursalts unnu til Red Dot hönnunarverðlaunanna í Berlín um helgina. Viðskipti innlent 28.10.2014 10:36
Flutti inn bjór og braut lög Vangoldnar greiðslur eru samanlagt rúmar 9,3 milljónir króna. Viðskipti innlent 28.10.2014 10:09
Tuttugu og fjögur prósent hækkun frá uppgjöri Hlutabréf í Marel hækkuðu um 3,63 prósent í dag í 421 miljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa stendur nú í 128,5 og hefur hækkað um tæp 24 prósent frá því á miðvikudag, þegar uppgjör þriðja fjórðungs var kynnt. Viðskipti innlent 27.10.2014 16:53
Vísir mælist stærri en Mbl.is Í nýjum vikulista Samræmdrar vefmælingar náði Vísir toppsætinu af Mbl.is í fyrsta skipti í tæp níu ár. Viðskipti innlent 27.10.2014 12:45
Linda ráðin fjármálastjóri Marel Linda Jónsdóttur hefur verið ráðinn sem nýr fjármálastjóri Marel og mun hún taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Linda hefur verið yfirmaður fjárstýringar og fjárfestatengsla frá árinu 2009. Viðskipti innlent 27.10.2014 10:28
Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð Viðskipti erlent 27.10.2014 07:00
Svíar og Finnar stöðva sölu á Fireball-viskíi Gildi própýlenglýkóls hefur mælst of hátt í Fireball og hefur verið ákveðið að fjarlægja áfengið úr áfengisverslunum. Viðskipti erlent 26.10.2014 22:55
Gluggalausar en tæknivæddar flugvélar framtíðarinnar Fyrirtæki sem sérhæfir sig í nýsköpun kynnir hugmyndir sínar; aukið útsýni og lægri eldsneytiskostnaður Viðskipti erlent 26.10.2014 22:19
Fyrirtæki munu oftar lokka til sín fólk með eingreiðslum Andrés Jónsson almannatengill segir eingreiðslur í tengslum við ráðningar almennra stjórnenda eða sérfræðinga munu aukast hér á landi á næstu árum. Viðskipti innlent 26.10.2014 20:29
Auglýsingar gera bílasölumenn óða Í auglýsingunum reynir afgreiðslumaður í matvöruverslun að fá viðskiptavini sína til að prútta við sig. Viðskipti erlent 26.10.2014 18:47
Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? Viðskipti erlent 26.10.2014 14:56
Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. Viðskipti innlent 25.10.2014 19:30
Svipmynd Markaðarins: Vann um tíma sem flugfreyja hjá Atlanta Þorgerður Þráinsdóttir var nýverið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Hún er fædd og uppalin á Húsavík, lærði sálfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Lyfju frá 2003. Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum. Viðskipti innlent 25.10.2014 10:00
Easyjet bætir við flugleiðum Breska flugfélagið EasyJet ætlar að bæta tveimur flugleiðum við áætlunarkerfi félagsins til og frá Íslandi næstkomandi mánudag og bjóða þá flug til Gatwick-flugvallar í London og Genfar. Viðskipti innlent 25.10.2014 07:00
Nýherji hagnast um 12 milljónir Finnur Oddsson, forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins, segir afkomuna á þriðja ársfjórðungi undir væntingum. Viðskipti innlent 25.10.2014 07:00
Nýr iPad bognar auðveldlega Apple varð fyrir mikilli gagnrýni nýverið vegna þess hve auðveldlega nýir símar fyrirtækisins bognuðu. Viðskipti erlent 24.10.2014 17:27
Century Aluminum kaupir Mt. Holly Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tilkynnti í gær að eitt af dótturfélögum þess hefði keypt 50,3 prósent hlut í Mt. Holly álverinu í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Hluturinn var í eigu Alcoa. Um 600 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan er um 229 þúsund tonn af áli. Eftir viðskiptin á Century Aluminum 100 prósent hlut í Mt. Holly. Viðskipti innlent 24.10.2014 15:09
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent