Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2014 14:56 Rosetta-flaugin er nú aðeins um átta kílómetra frá yfirburði halastjörnunnar Evrópska geimvísindastofnunin Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? NPR greinir frá. „Lyktin er ógeðsleg,“ segir Kathrin Altwegg, vísindakona við Háskólann í Bern í Sviss, sem stýrir búnaði í geimflauginni sem greindi lyktina. Eðli málsins samkvæmt gæti enginn heimsótt halastjörnuna án þess að vera í þar til gerðum geimbúningi auk þess sem litla lykt er að finna úti í geimnum. Engu að síður er lyktin af halastjörnunni sambærileg við að deila hestahlöðu með fyllibyttu og tólf úldnum eggjum. „Það er ansi öflugur fnykur af blöndunni,“ segir Altwegg. Ástæðan fyrir að lyktin hefur til þessa verið ókunn er sú að geimflaug hefur aldrei komist svo nærri halastjörnu áður. Rosetta-flaugin er nú aðeins um átta kílómetra frá yfirburði halastjörnunnar. Þessu má líkja við fólk. Þú finnur ekki lykt af fólki fyrr en þú stendur upp við það. Efnablandan sem myndar lyktina er vísbending um hvernig halastjarnan og jafnvel sólkerfi okkar varð til. Altwegg er því sama þótt lyktin sé vond. „Lyktin er vond en í augnablikinu er mjög gaman að fara í vinnuna á morgnana,“ segir hún. Lyktin mun hins vegar aðeins versna þar sem halastjarnan nálgast sólina. Eins og allt sem skilið er eftir og lengi í sólinni mun lyktin aðeins versna. Mest lesið Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? NPR greinir frá. „Lyktin er ógeðsleg,“ segir Kathrin Altwegg, vísindakona við Háskólann í Bern í Sviss, sem stýrir búnaði í geimflauginni sem greindi lyktina. Eðli málsins samkvæmt gæti enginn heimsótt halastjörnuna án þess að vera í þar til gerðum geimbúningi auk þess sem litla lykt er að finna úti í geimnum. Engu að síður er lyktin af halastjörnunni sambærileg við að deila hestahlöðu með fyllibyttu og tólf úldnum eggjum. „Það er ansi öflugur fnykur af blöndunni,“ segir Altwegg. Ástæðan fyrir að lyktin hefur til þessa verið ókunn er sú að geimflaug hefur aldrei komist svo nærri halastjörnu áður. Rosetta-flaugin er nú aðeins um átta kílómetra frá yfirburði halastjörnunnar. Þessu má líkja við fólk. Þú finnur ekki lykt af fólki fyrr en þú stendur upp við það. Efnablandan sem myndar lyktina er vísbending um hvernig halastjarnan og jafnvel sólkerfi okkar varð til. Altwegg er því sama þótt lyktin sé vond. „Lyktin er vond en í augnablikinu er mjög gaman að fara í vinnuna á morgnana,“ segir hún. Lyktin mun hins vegar aðeins versna þar sem halastjarnan nálgast sólina. Eins og allt sem skilið er eftir og lengi í sólinni mun lyktin aðeins versna.
Mest lesið Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira