Viðskipti

Markaðurinn í dag: Deilt um öll stóru verkefni Landsnets

Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins og af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Þessi verkefni hafi tafist og fyrirtækið áætli að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess nemi að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin, verði ekkert að gert.

Viðskipti innlent

FACTA samningur undirritaður

Samkvæmt FACTA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega upplýsingar um tekjur og eignir bandarískra skattgreiðenda beint til bandarískra skattyfirvalda.

Viðskipti innlent

Harði pakkinn í ár?

Nýjasti snjallsíminn frá LG er með réttu snjallsími ársins 2014. Hann hefur hrifsað til sín öll helstu verðlaun í greininni.

Kynningar

Atlantsolía lækkar enn meira

Atlantsolía, sem lækkaði verð á bensíni og dísilolíu um tvær krónur á lítrann í gær, lækkaði bensínlítrann um tvær krónur til viðbótar eftir hádegi í dag og dísilolíuna um 3 krónur og hefur hún því lækkað um fimm krónur á einum sólarhring hjá félaginu.

Viðskipti innlent