Viðskipti

Eðlilegt að leita ekki eftir hæsta verði?

Bankastjóri Landsbankans heldur því fram fullum fetum að ekkert sé óeðlilegt við að bankinn skuli hafa selt hlut sinn í Borgun í beinni sölu til annarra eigenda félagsins án þess að leita eftir tilboðum til að hámarka söluverðið. Hann gengur lengra og telur bankann ekki hafa átt annan kost en að fara þessa leið.

Viðskipti innlent

Að renna blóðið til skyldunnar

Slitastjórn Glitnis fagnaði nýverið sex ára afmæli sínu. Slitastjórnirnar áttu aðeins að vera starfandi til skamms tíma; nógu lengi til að ráðrúm næðist til að ná nauðungasamningum við kröfuhafa gömlu bankanna. Sex ár eru meira en flestir óskuðu sér.

Viðskipti innlent

Seðlabankinn heldur gjaldeyrisútboð í febrúar

Seðlabanki Íslands ætlar að halda þrjú gjaldeyrisútboð þriðjudaginn 10. febrúar á næsta ári. Bankinn mun þá bjóðast til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 33 0321.

Viðskipti innlent

Tækifæri og stórborgarbragur með léttlestum í Reykjavík

Sporvagnakerfi þar sem byggð á að þéttast í Reykjavík næstu áratugina getur stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni, auk þess að stórborgarbragur verður til í ys og þys skiptistöðvanna. Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður segir að þar geti líka byggst upp margvísleg þjónusta. Hann teiknaði upp mögulega framtíðarsýn í lokaverkefni sínu í meistaranámi í arkítektúr við háskólann í Lundi í Svíþjóð.

Viðskipti innlent

Markaðurinn í dag: Sporvagnar í Reykjavík

Fjallað er um þau tækifæri sem geta falist í því að leggja léttlestakerfi (sporvagna) í Reykjavík í nýju tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar segir meðal annars að kerfið geti stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni og skapað stórborgarbrag í ys og þys skiptistöðvanna.

Viðskipti innlent