Viðskipti

Hlutabréf Icelandair lækkuðu þriðja daginn í röð

Gengi hlutabréfa Icelandair Group var 15,95 krónur á hlut við lokun markaða í dag og lækkuðu þau því í verði þriðja daginn í röð. Veltan með bréf flugfélagsins í dag var þó talsvert minni en dagana á undan, eða um 401 milljónir króna, og lækkuðu bréfin um 1,54 prósent.

Viðskipti innlent

Vilja kosta og byggja upp ferðamannastaði

Nýtt félag býður landeigendum að annast alla þætti við uppbyggingu ferðamannastaða – skipulagsvinnu, hönnun, uppbyggingu, fjármögnun og rekstur. Er í eigu Verkís og félagsins Bergrisa. Hefur Íslandsbanka að bakhjarli. Telja sig geta un

Viðskipti innlent

300 atvinnulausir í ár eða meira

Atvinnuleysi á fjórða ársfjórðungi 2016 var 2,5 prósent. Þá voru að jafnaði 196.700 manns á aldrinum 16 til 74 ára á vinnumarkaði og mældist atvinnuþátttaka 83 prósent. Þetta kemur fram í nýrri

Viðskipti innlent

Horfðu á 27 milljarða gufa upp

Svört afkomuviðvörun olli því að bréf Icelandair lækkuðu um 24 prósent. "Samkeppnin haft meiri áhrif á félagið en búist var við,“ segir sérfræðingur. Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um 17 milljarða. 

Viðskipti innlent

Rukka ekki fyrir gagnareiki innan ESB

Farsímanotendur munu ekki þurfa að greiða aukalega fyrir gagnareiki innan Evrópusambandsins. Breytingin tekur gildi í júní. Munu þegnar ESB því geta notað farsímann líkt og þeir væru í heimalandinu. Gagnrýnendur óttast mögulega misnot

Viðskipti erlent