Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. september 2025 13:40 Arcus ehf. er systurfélag ÞG verktaka í eigu Þorvalds Gissurarsonar. Arnarland/Lýður Eigendur Arnarlands ehf., Landey ehf. og Fasteignafélagsins Akurey ehf., hafa ákveðið að ganga til samningaviðræðna við fasteignaþróunarfélagið Arcus ehf. um kaup félagsins á öllu hlutafé Arnarlands, sem á níu hektara land á Arnarneshálsi í Garðabæ. Gert er ráð fyrir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði á svæðinu. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vef Arion banka. Þar segir að ákvörðunin sé tekin í kjölfar söluferlis sem byggði á útboðsfyrirkomulagi. Arcus ehf., sem er í eigu Þorvaldar Gissurarsonar, er systurfélag byggingafyrirtækisins ÞG verktaka sem Þorvaldur stofnaði árið 1998. Arcus var stofnað árið 2004. „Gert er ráð fyrir glæsilegri íbúðabyggð í Arnarlandi þar sem heimilt er að reisa allt að 451 íbúðareiningu, samtals um 50.000 fermetra af íbúðarhúsnæði. Einnig er heimild fyrir allt að 36.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði á svæðinu,“ segir í fréttatilkynningu. Gert er ráð fyrir um 450 íbúðum sem og atvinnuhúsnæði á reitnum.Arnarland Íbúar í nágrenninu hafa lýst yfir áhyggjum af hinni nýju byggð, sagt að hún taki ekki tillits til nágrennisins og komi til með að skerða útsýni íbúa Smárahverfisins í Kópavogi verulega. Almar Guðmundsson bæjarstjóri í Garðabæ sagðist í fyrra hafa þegar brugðist við ábendingum á fyrri stigum áætlunarinnar og að tekið yrði tillit til athugasemda íbúa. Kaup og sala fyrirtækja Garðabær Kópavogur Skipulag Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vef Arion banka. Þar segir að ákvörðunin sé tekin í kjölfar söluferlis sem byggði á útboðsfyrirkomulagi. Arcus ehf., sem er í eigu Þorvaldar Gissurarsonar, er systurfélag byggingafyrirtækisins ÞG verktaka sem Þorvaldur stofnaði árið 1998. Arcus var stofnað árið 2004. „Gert er ráð fyrir glæsilegri íbúðabyggð í Arnarlandi þar sem heimilt er að reisa allt að 451 íbúðareiningu, samtals um 50.000 fermetra af íbúðarhúsnæði. Einnig er heimild fyrir allt að 36.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði á svæðinu,“ segir í fréttatilkynningu. Gert er ráð fyrir um 450 íbúðum sem og atvinnuhúsnæði á reitnum.Arnarland Íbúar í nágrenninu hafa lýst yfir áhyggjum af hinni nýju byggð, sagt að hún taki ekki tillits til nágrennisins og komi til með að skerða útsýni íbúa Smárahverfisins í Kópavogi verulega. Almar Guðmundsson bæjarstjóri í Garðabæ sagðist í fyrra hafa þegar brugðist við ábendingum á fyrri stigum áætlunarinnar og að tekið yrði tillit til athugasemda íbúa.
Kaup og sala fyrirtækja Garðabær Kópavogur Skipulag Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira