Viðskipti Bein útsending: Viðskiptaþing Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands verður sett í Hörpu í dag klukkan 13. Viðskipti innlent 13.2.2020 12:30 Rannsaka tengsl forstjóra Barclays við Jeffrey Epstein Breska fjármálaeftirlitið er sagt rannsaka hvort forstjóri Barclays hafi sagt allan sannleikann um samand hans við bandaríska fjármálamanninn sem var sakaður um mansal og kynferðisofbeldi. Viðskipti erlent 13.2.2020 12:01 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. Atvinnulíf 13.2.2020 12:00 Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:45 Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:02 Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53 Inn í nútímann með Uniconta Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann. Kynningar 13.2.2020 10:15 Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Atvinnulíf 13.2.2020 09:00 „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50 Ístak í hópi verktaka sem fá að bjóða í nýjan aðalflugvöll Suður-Grænlands Gerð nýs flugvallar er að hefjast á Suður-Grænlandi og verður það þriðja stóra flugvallarverkefnið sem Grænlendingar setja í gang um þessar mundir. Viðskipti innlent 12.2.2020 22:00 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:30 Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra en 7,8 milljarða árið áður Tap Arion banka á síðasta ársfjórðungi ársins 2019 nam tæpum 2,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 12.2.2020 20:24 Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:00 Forstjóri Landsvirkjunar segir raforkuverð ekki aðalvandamál Isal Forstjóri Landsvirkjunar segir verð á raforku til álversins í Straumsvík aðeins lítinn hluta af vandamálum fyrirtækisins. Raforkuverðið sé sanngjarnt en meginvandamálið sé lækkun á afurðaverði fyrirtækisins. Viðskipti innlent 12.2.2020 19:30 DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39 Reynslubolti frá Arion banka í Samkaup Heiður Björk Friðbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa og mun taka við starfinu í mars af Brynjari Steinarssyni. Viðskipti innlent 12.2.2020 15:49 Hjörtur tekur við rekstrarsviði Íslandshótela Hjörtur Valgeirsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Viðskipti innlent 12.2.2020 14:05 Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. Viðskipti erlent 12.2.2020 14:00 Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48 Risaeðlur að deyja út: Bankarnir 2030 Bill Gates sagði fyrir mörgum árum að bankarnir væru risaeðlur að deyja út. Davíð Stefán Guðmundsson segir sérfræðinga Deloitte ekki vilja taka svo djúpt í árina en segir innrás fjártæknifyrirtækja hraða. Atvinnulíf 12.2.2020 13:00 Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:15 Segir að samningurinn við álverið sé sanngjarn Forstjóri Landsvirkjunar segir að raforkusamningur við ISAL - álverið í Straumsvík sé sanngjarn fyrir báða aðila. Fleiri þættir en raforkuverðið hafi áhrif á stöðu álversins. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:36 Fá ekki leyfi frá Rio Tinto til að undirrita nýjan kjarasamning Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík, segir fréttir morgunsins af mögulegri lokun álversins koma mjög óvænt. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:09 Áskorendabankar hin nýja tegund fjártæknibanka Áskorendabankar eru ný tegund banka sem eru að skapa sér miklar vinsældir erlendis á stuttum tíma. Google og Apple á hraðleið inn í bankageirann og framtíðin er björt í fjártæknigeiranum segir Eva Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður Meniga og formaður Samtaka fjártæknifyrirtækja á Íslandi. Atvinnulíf 12.2.2020 11:00 Segir aðalvanda álversins í Straumsvík liggja í of háu raforkuverði Rannveig Rist, forstjóri ISAL – álversins í Straumsvík, segir viðræður Rio Tinto, eiganda álversins, um nýjan raforkusamning við Landsvirkjun nýhafnar. Það sé því of snemmt að segja til um árangurinn af þeim viðræðum. Viðskipti innlent 12.2.2020 10:43 Bankarnir: Hvað verður um störfin? Þorvaldur Henningsson segir mikilvægt að bankarnir þjálfi starfsfólk í að sinna nýjum verkefnum því það er leið til að sporna við uppsögnum. Þorvaldur segir hér frá helstu niðurstöðum nýrrar rannsóknar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í fjármálageiranum. Atvinnulíf 12.2.2020 10:00 Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. Viðskipti innlent 12.2.2020 08:45 Könnun Samtaka iðnaðarins: 88 prósent svarenda ætla að grípa til hagræðinga á árinu Niðurstöðurnar benda til þess að framhald verði á þeirri þróun sem þegar er hafin en launþegum í framleiðsluiðnaði hefur fækkað undanfarið. Viðskipti innlent 12.2.2020 08:30 Bankarnir verða óþekkjanlegir Útrás er einn valkostur fyrir bankana að skoða segir Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. Bankar sem ekki aðlaga sig breytingum næstu ára eiga á hættu að fara á höfuðið. Atvinnulíf 12.2.2020 08:00 « ‹ ›
Bein útsending: Viðskiptaþing Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands verður sett í Hörpu í dag klukkan 13. Viðskipti innlent 13.2.2020 12:30
Rannsaka tengsl forstjóra Barclays við Jeffrey Epstein Breska fjármálaeftirlitið er sagt rannsaka hvort forstjóri Barclays hafi sagt allan sannleikann um samand hans við bandaríska fjármálamanninn sem var sakaður um mansal og kynferðisofbeldi. Viðskipti erlent 13.2.2020 12:01
Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. Atvinnulíf 13.2.2020 12:00
Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:45
Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:02
Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53
Inn í nútímann með Uniconta Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann. Kynningar 13.2.2020 10:15
Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Atvinnulíf 13.2.2020 09:00
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50
Ístak í hópi verktaka sem fá að bjóða í nýjan aðalflugvöll Suður-Grænlands Gerð nýs flugvallar er að hefjast á Suður-Grænlandi og verður það þriðja stóra flugvallarverkefnið sem Grænlendingar setja í gang um þessar mundir. Viðskipti innlent 12.2.2020 22:00
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:30
Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra en 7,8 milljarða árið áður Tap Arion banka á síðasta ársfjórðungi ársins 2019 nam tæpum 2,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 12.2.2020 20:24
Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:00
Forstjóri Landsvirkjunar segir raforkuverð ekki aðalvandamál Isal Forstjóri Landsvirkjunar segir verð á raforku til álversins í Straumsvík aðeins lítinn hluta af vandamálum fyrirtækisins. Raforkuverðið sé sanngjarnt en meginvandamálið sé lækkun á afurðaverði fyrirtækisins. Viðskipti innlent 12.2.2020 19:30
DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39
Reynslubolti frá Arion banka í Samkaup Heiður Björk Friðbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa og mun taka við starfinu í mars af Brynjari Steinarssyni. Viðskipti innlent 12.2.2020 15:49
Hjörtur tekur við rekstrarsviði Íslandshótela Hjörtur Valgeirsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Viðskipti innlent 12.2.2020 14:05
Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. Viðskipti erlent 12.2.2020 14:00
Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48
Risaeðlur að deyja út: Bankarnir 2030 Bill Gates sagði fyrir mörgum árum að bankarnir væru risaeðlur að deyja út. Davíð Stefán Guðmundsson segir sérfræðinga Deloitte ekki vilja taka svo djúpt í árina en segir innrás fjártæknifyrirtækja hraða. Atvinnulíf 12.2.2020 13:00
Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:15
Segir að samningurinn við álverið sé sanngjarn Forstjóri Landsvirkjunar segir að raforkusamningur við ISAL - álverið í Straumsvík sé sanngjarn fyrir báða aðila. Fleiri þættir en raforkuverðið hafi áhrif á stöðu álversins. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:36
Fá ekki leyfi frá Rio Tinto til að undirrita nýjan kjarasamning Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík, segir fréttir morgunsins af mögulegri lokun álversins koma mjög óvænt. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:09
Áskorendabankar hin nýja tegund fjártæknibanka Áskorendabankar eru ný tegund banka sem eru að skapa sér miklar vinsældir erlendis á stuttum tíma. Google og Apple á hraðleið inn í bankageirann og framtíðin er björt í fjártæknigeiranum segir Eva Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður Meniga og formaður Samtaka fjártæknifyrirtækja á Íslandi. Atvinnulíf 12.2.2020 11:00
Segir aðalvanda álversins í Straumsvík liggja í of háu raforkuverði Rannveig Rist, forstjóri ISAL – álversins í Straumsvík, segir viðræður Rio Tinto, eiganda álversins, um nýjan raforkusamning við Landsvirkjun nýhafnar. Það sé því of snemmt að segja til um árangurinn af þeim viðræðum. Viðskipti innlent 12.2.2020 10:43
Bankarnir: Hvað verður um störfin? Þorvaldur Henningsson segir mikilvægt að bankarnir þjálfi starfsfólk í að sinna nýjum verkefnum því það er leið til að sporna við uppsögnum. Þorvaldur segir hér frá helstu niðurstöðum nýrrar rannsóknar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í fjármálageiranum. Atvinnulíf 12.2.2020 10:00
Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. Viðskipti innlent 12.2.2020 08:45
Könnun Samtaka iðnaðarins: 88 prósent svarenda ætla að grípa til hagræðinga á árinu Niðurstöðurnar benda til þess að framhald verði á þeirri þróun sem þegar er hafin en launþegum í framleiðsluiðnaði hefur fækkað undanfarið. Viðskipti innlent 12.2.2020 08:30
Bankarnir verða óþekkjanlegir Útrás er einn valkostur fyrir bankana að skoða segir Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. Bankar sem ekki aðlaga sig breytingum næstu ára eiga á hættu að fara á höfuðið. Atvinnulíf 12.2.2020 08:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent