Viðskipti Versti dagur hlutabréfamarkaða í tvö ár Hlutabréfamarkaðir í Evrópu og vestanhafs urðu fyrir miklu höggi í dag og hefur þessi mikla lækkun verið rakin til áhyggja vegna útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar. Viðskipti erlent 24.2.2020 23:17 Fastur með 800 rafmagnshlaupahjól í tollinum Fékk loksins rafhlaupahjólin úr tolli eftir langa og erfiða baráttu við vinnueftirlitið Viðskipti innlent 24.2.2020 13:59 Dæmi um ólíka líkamstjáningu við afgreiðslustörf Líkamstjáning afgreiðslufólks getur haft mikil áhrif á viðskiptavini þegar þeir koma inn í verslun. Hér er myndband sem bendir á nokkur lítil atriði sem auðvelt er að laga. Atvinnulíf 24.2.2020 13:00 Dæmdir eiga einnig rétt á bótum vegna hlerana Lögmaður segir til skammar að fórnarlömb hlerana þurfi að sækja rétt sinn sérstaklega. Viðskipti innlent 24.2.2020 11:25 „Meginþungi góðrar stjórnunar eru lærð viðhorf og hegðun“ Fylgni á milli góðrar stjórnunar og helgunar starfsmanna að mati Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra FranklinCovey. Atvinnulíf 24.2.2020 09:00 Hagkerfið getur ekki beðið eftir sölu Íslandsbanka Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir brýnt að hið opinbera komi inn með verulega innspýtingu í hagkerfið. Viðskipti innlent 23.2.2020 22:36 Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 21:00 Segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram Mikið hefur verið rætt um raforkusamning Landsvirkjunnar við Rio Tinto síðustu vikur eftir að stjórnendur sögðust vera að skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:29 Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:00 Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44 Cintamani opnar von bráðar eftir gjaldþrot Cintamani var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar. Viðskipti innlent 22.2.2020 17:11 Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. Viðskipti innlent 22.2.2020 11:20 Skipulagið skipulagt kaos en drulluskemmtileg verkefni Hann vaknar um klukkan átta, les blöðin og drekkur tvo bolla af kaffi. Síðan rennir hann yfir verkefni dagsins í huganum þegar hann gengur til vinnu. Kaffispjall helgarinnar er við Egil Jóhannsson framkvæmdastjóra Forlagsins. Atvinnulíf 22.2.2020 10:00 Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Hertoginn og hertogaynjan af Sussex munu hætta að notast við vörumerkið "SussexRoyal“ á vordögum. Viðskipti erlent 22.2.2020 09:22 Wells Fargo fellst á að greiða milljarða vegna falskra reikninga Starfsmenn bandaríska bankans fölsuðu skjöl og undirskriftir og stofnuðu jafnvel reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar eða vilja þeirra, allt til að ná óraunhæfum sölumarkmiðum yfirmanna bankans. Viðskipti erlent 21.2.2020 22:16 Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. Viðskipti innlent 21.2.2020 17:30 Frosti hættir hjá ORF líftækni og snýr sér að fjölskyldunni Frosti hefur starfað sem forstjóri fyrirtækisins frá ársbyrjun 2017. Viðskipti innlent 21.2.2020 15:16 Björn Ingi þarf að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir Dómurinn féllst á kröfur Pressunnar ehf. um að veðsetningum á eignum félagsins, sem gerðar voru með lánasamningi milli Pressunnar ehf. og Björns Inga auk tryggingabréfs, yrði rift. Viðskipti innlent 21.2.2020 14:57 Fimm leiðir til að auðvelda okkur að taka gagnrýni Við getum nýtt gagnrýni í okkar eigin þágu og getum þjálfað okkur í að verða betri að taka gagnrýni. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga. Atvinnulíf 21.2.2020 09:00 Lykilfólki hjá Isavia sagt upp störfum Flugvallarstjóra Reykjavíkurflugvallar, viðburðarstjóra og aðstoðarkonu forstjóra hjá Isavia var sagt upp störfum í dag. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Vísi að fyrirtækið sé í skipulagsbreytingum. Viðskipti innlent 20.2.2020 16:38 Stundum gott að vera latur í vinnunni Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Atvinnulíf 20.2.2020 15:15 Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. Atvinnulíf 20.2.2020 14:45 Hampiðjan kaupir skosk félög fyrir 1,3 milljarða Hampiðjan undirritaði í dag samkomulag um kaup á 80 prósenta hlut í tveimur skoskum félögum. Viðskipti innlent 20.2.2020 12:31 Arion banki krefur birgja um aðgerðir í loftslagsmálum Bankastjóri Arion banka segir það stefnu bankans að krefja birgja um að taka mið af umhverfis- og loftslagsáhrifum í sinni starfsemi. Þetta kemur fram í ávarpi Benedikts Gíslasonar bankastjóra í ársskýrslu bankans. Viðskipti innlent 20.2.2020 11:45 Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30 Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30 Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:15 Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14 Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46 Vinnustaðir geta ekki gefið sér að enginn í hópnum glími við erfiðleika í einkalífi Sr. Davíð Þór Jónsson prestur í Laugarneskirkju segir vinnustaði ekki geta gefið sér að enginn í hópnum glími við erfiðleika í einkalífi. Til hans leiti ekki síður fólk sem eigi erfitt með að fyrirgefa sér að hafa brugðist trausti maka síns. Atvinnulíf 19.2.2020 14:00 « ‹ ›
Versti dagur hlutabréfamarkaða í tvö ár Hlutabréfamarkaðir í Evrópu og vestanhafs urðu fyrir miklu höggi í dag og hefur þessi mikla lækkun verið rakin til áhyggja vegna útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar. Viðskipti erlent 24.2.2020 23:17
Fastur með 800 rafmagnshlaupahjól í tollinum Fékk loksins rafhlaupahjólin úr tolli eftir langa og erfiða baráttu við vinnueftirlitið Viðskipti innlent 24.2.2020 13:59
Dæmi um ólíka líkamstjáningu við afgreiðslustörf Líkamstjáning afgreiðslufólks getur haft mikil áhrif á viðskiptavini þegar þeir koma inn í verslun. Hér er myndband sem bendir á nokkur lítil atriði sem auðvelt er að laga. Atvinnulíf 24.2.2020 13:00
Dæmdir eiga einnig rétt á bótum vegna hlerana Lögmaður segir til skammar að fórnarlömb hlerana þurfi að sækja rétt sinn sérstaklega. Viðskipti innlent 24.2.2020 11:25
„Meginþungi góðrar stjórnunar eru lærð viðhorf og hegðun“ Fylgni á milli góðrar stjórnunar og helgunar starfsmanna að mati Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra FranklinCovey. Atvinnulíf 24.2.2020 09:00
Hagkerfið getur ekki beðið eftir sölu Íslandsbanka Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir brýnt að hið opinbera komi inn með verulega innspýtingu í hagkerfið. Viðskipti innlent 23.2.2020 22:36
Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 21:00
Segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram Mikið hefur verið rætt um raforkusamning Landsvirkjunnar við Rio Tinto síðustu vikur eftir að stjórnendur sögðust vera að skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:29
Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:00
Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44
Cintamani opnar von bráðar eftir gjaldþrot Cintamani var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar. Viðskipti innlent 22.2.2020 17:11
Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. Viðskipti innlent 22.2.2020 11:20
Skipulagið skipulagt kaos en drulluskemmtileg verkefni Hann vaknar um klukkan átta, les blöðin og drekkur tvo bolla af kaffi. Síðan rennir hann yfir verkefni dagsins í huganum þegar hann gengur til vinnu. Kaffispjall helgarinnar er við Egil Jóhannsson framkvæmdastjóra Forlagsins. Atvinnulíf 22.2.2020 10:00
Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Hertoginn og hertogaynjan af Sussex munu hætta að notast við vörumerkið "SussexRoyal“ á vordögum. Viðskipti erlent 22.2.2020 09:22
Wells Fargo fellst á að greiða milljarða vegna falskra reikninga Starfsmenn bandaríska bankans fölsuðu skjöl og undirskriftir og stofnuðu jafnvel reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar eða vilja þeirra, allt til að ná óraunhæfum sölumarkmiðum yfirmanna bankans. Viðskipti erlent 21.2.2020 22:16
Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. Viðskipti innlent 21.2.2020 17:30
Frosti hættir hjá ORF líftækni og snýr sér að fjölskyldunni Frosti hefur starfað sem forstjóri fyrirtækisins frá ársbyrjun 2017. Viðskipti innlent 21.2.2020 15:16
Björn Ingi þarf að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir Dómurinn féllst á kröfur Pressunnar ehf. um að veðsetningum á eignum félagsins, sem gerðar voru með lánasamningi milli Pressunnar ehf. og Björns Inga auk tryggingabréfs, yrði rift. Viðskipti innlent 21.2.2020 14:57
Fimm leiðir til að auðvelda okkur að taka gagnrýni Við getum nýtt gagnrýni í okkar eigin þágu og getum þjálfað okkur í að verða betri að taka gagnrýni. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga. Atvinnulíf 21.2.2020 09:00
Lykilfólki hjá Isavia sagt upp störfum Flugvallarstjóra Reykjavíkurflugvallar, viðburðarstjóra og aðstoðarkonu forstjóra hjá Isavia var sagt upp störfum í dag. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Vísi að fyrirtækið sé í skipulagsbreytingum. Viðskipti innlent 20.2.2020 16:38
Stundum gott að vera latur í vinnunni Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Atvinnulíf 20.2.2020 15:15
Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. Atvinnulíf 20.2.2020 14:45
Hampiðjan kaupir skosk félög fyrir 1,3 milljarða Hampiðjan undirritaði í dag samkomulag um kaup á 80 prósenta hlut í tveimur skoskum félögum. Viðskipti innlent 20.2.2020 12:31
Arion banki krefur birgja um aðgerðir í loftslagsmálum Bankastjóri Arion banka segir það stefnu bankans að krefja birgja um að taka mið af umhverfis- og loftslagsáhrifum í sinni starfsemi. Þetta kemur fram í ávarpi Benedikts Gíslasonar bankastjóra í ársskýrslu bankans. Viðskipti innlent 20.2.2020 11:45
Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30
Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30
Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:15
Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14
Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46
Vinnustaðir geta ekki gefið sér að enginn í hópnum glími við erfiðleika í einkalífi Sr. Davíð Þór Jónsson prestur í Laugarneskirkju segir vinnustaði ekki geta gefið sér að enginn í hópnum glími við erfiðleika í einkalífi. Til hans leiti ekki síður fólk sem eigi erfitt með að fyrirgefa sér að hafa brugðist trausti maka síns. Atvinnulíf 19.2.2020 14:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent