Viðskipti innlent

Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hrísgrjónaolían sem um ræðir.
Hrísgrjónaolían sem um ræðir.

Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:

  • Vörumerki: Rizi
  • Vöruheiti: Reisöl
  • Strikanúmer: 8850345950490
  • Best fyrir: 09.03.2021
  • Nettómagn: 500 ml
  • Framleiðsluland: Thailand
  • Innflytjandi: Dai Phat Trading ehf, Faxafeni 14, 108 Reykjavík.
  • Dreifing: Dai Phat Trading ehf, Faxafeni 14, 108 Reykjavík.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ISB
4,65
762
1.741.496
ICEAIR
4,29
54
145.354
EIM
1,25
10
28.167
REITIR
1,15
19
572.613
ARION
1,04
51
1.504.208

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-1,45
4
10.283
SVN
-0,64
30
26.881
ICESEA
-0,57
6
5.995
SIMINN
-0,47
13
309.286
VIS
-0,3
5
9.930
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.