Viðskipti innlent

Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hrísgrjónaolían sem um ræðir.
Hrísgrjónaolían sem um ræðir.

Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:

  • Vörumerki: Rizi
  • Vöruheiti: Reisöl
  • Strikanúmer: 8850345950490
  • Best fyrir: 09.03.2021
  • Nettómagn: 500 ml
  • Framleiðsluland: Thailand
  • Innflytjandi: Dai Phat Trading ehf, Faxafeni 14, 108 Reykjavík.
  • Dreifing: Dai Phat Trading ehf, Faxafeni 14, 108 Reykjavík.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Engar hækkanir skráðar í dag

Mesta lækkun dagsins


Engar lækkanir skráðar í dag
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.