Viðskipti Salóme er nýr framkvæmdastjóri Klaks Innovit Salóme Guðmundsdóttir, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Klak Innovit og tekur hún við af Kristjáni Frey Kristjánssyni, sem nú starfar hjá Meniga. Viðskipti innlent 21.2.2014 22:11 Boðar samráð við stjórnarandstöðu um breytingar á Seðlabanka Fjármálaráðherra segir tímabært að endurskoða lög um Seðlabankann eftir fimm ára reynslu á síðustu breytingum. Sjálfstæði bankans verði tryggt. Viðskipti innlent 21.2.2014 20:00 Peningamálin eitt af erfiðustu verkefnunum "Þeir sem ekki horfa á þessar alvarlegu staðreyndir í okkar þjóðarbúskap, ég veit ekki hvað þeir eru að hugsa.“ Viðskipti innlent 21.2.2014 19:41 Fundar um hugsanlegan raforkustreng milli Íslands og Bretlands Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun funda með orkumálaráðherra Bretlands í næsta mánuði. Viðskipti innlent 21.2.2014 16:59 Össur hagnaðist um 4,7 milljarða króna í fyrra Gervilima- og stoðtækjaframleiðandinn Össur hagnaðist um tæpa 41 milljón Bandaríkjadala á síðasta ári, eða sem svarar tæpum 4,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 21.2.2014 15:22 Verðbólga á leið undir markmið Seðlabankans Gangi eftir spá greiningadeildar Arion banka verður 12 mánaða verðbólga í þessum mánuði undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Yrði það í fyrsta sinn frá í mars 2011 sem það gerist. Viðskipti innlent 21.2.2014 14:49 Rekstrartekjur Landsvirkjunar 48,6 milljarðar Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkaði um 17,5% á milli ára en þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Landsvirkjun hefur nú birt ársreikninginn fyrir árið 2013. Viðskipti innlent 21.2.2014 14:43 Færri fengu en vildu kaupa hlut í Kerecis Kerecis á Ísafirði hefur lokið 230 milljóna króna hlutafjáraukningu fyrirtækisins. Tveir nýir fjárfestar koma að fyrirtækinu en núverandi fjárfestar bættu allir við sinn hlut. Fénu verður varið til þróunar nýrrar tækni og markaðsstarfs. Viðskipti innlent 21.2.2014 13:00 Tenging við Evrópu verði skoðuð af alvöru Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, hvetur til þess að tenging við raforkukerfi Evrópu verði skoðuð af mikilli alvöru. Viðskipti innlent 21.2.2014 12:35 Samninganefnd RSÍ skrifaði undir nýjan kjarasamning Í gær skrifaði samninganefnd Rafiðnarsambands Íslands undir nýjan kjarasamning en viðræður hafa staðið yfir allt síðan kjarasamningur var felldur í lok janúar. Viðskipti innlent 21.2.2014 11:28 Ákvörðunin feli ekki í sér vantraust á seðlabankastjóra Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sendi starfsmönnum bankans orðsendingu í morgun vegna tilkynningar fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að staða seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. Viðskipti innlent 21.2.2014 11:07 Strætó gerir hótelum tilboð um farmiðakort Viðskipti innlent 21.2.2014 11:07 Staða Más verður auglýst Lögum um Seðlabanka Íslands verður breytt. Viðskipti innlent 21.2.2014 10:12 Launavísitalan hækkaði um 1% Launavísitala í janúar 2014 er 468,5 stig og hækkaði um 1,0% frá fyrri mánuði en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Viðskipti innlent 21.2.2014 09:07 Segja höfnun á beiðni Haga ólögmæta Félag atvinnurekenda mun fara fram á að úrskurður atvinnuvegaráðuneytisins verði dreginn til baka. Viðskipti innlent 21.2.2014 08:15 Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum. Viðskipti erlent 21.2.2014 07:00 Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu á síðasta ári Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um 15,6 prósent milli 2012 og 2013. Greiðslur til sjö framkvæmdastjóra jukust um 5,2 prósent. Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á síðasta ári. Hagnaður dregst saman um 1,5 prósent milli ára. Viðskipti innlent 21.2.2014 07:00 Tekjur Actavis plc jukust um helming milli ára Samheitalyfjafyrirtækið birti afkomu sína í New York í gær. Viðskipti innlent 20.2.2014 15:38 Konur í sjávarútvegi boða til kynningarfundar Félagið Konur í sjávarútvegi hafa boðað til kynningarfundar í dag klukkan 17:00 í húsnæði Íslandsbanka við Kirkjusand. Viðskipti innlent 20.2.2014 15:02 Steinþór Helgi til CCP Athafnamaðurinn Steinþór Helgi Arnsteinsson hefur tekið við starfi hjá tölvufyrirtækinu CCP. Viðskipti innlent 20.2.2014 14:52 Íslandsbanki hyggst sameina höfuðstöðvar á einn stað Undirbúningur er hafinn að viðbyggingu við Kirkjusand. Viðskipti innlent 20.2.2014 13:54 Yggdrasill hlýtur alþjóðleg verðlaun Valinn besti samstarfsaðili fæðubótaframleiðands NOW árið 2014. Viðskipti innlent 20.2.2014 12:23 Engin breyting á vísitölu byggingarkostnaðar Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 0,1%. Viðskipti innlent 20.2.2014 11:20 Teiknimyndasaga byggð á „sannri sögu“ CCP hefur í samstarfi við myndasögufyrirtækið Dark Horse, gefið út teiknimyndabók úr EVE heiminum. Viðskipti innlent 20.2.2014 11:15 6,8% stjórnenda í fjármálakerfinu konur Nær öllum fjárfestingum á Íslandi er stýrt af körlum. Viðskipti innlent 20.2.2014 11:15 Rúna Dögg til Brandenburgar Rúna mun starfa sem stafrænn stjórnandi hjá auglýsingastofunni Viðskipti innlent 20.2.2014 10:42 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. Viðskipti innlent 20.2.2014 10:16 Árið byrjar rólega á fasteignamarkaði Árið hefst frekar rólega á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins. Vísitala leiguverðs lækkaði um 0,6% á milli desember og janúar og er nú á sama stað og í ágúst í fyrra en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 20.2.2014 10:12 Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna í fyrra Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á árinu 2013 samkvæmt uppgjöri sem birt var í morgun. Hagnaður á lokafjórðungi ársins var 7,7 milljarðar. Afkoman er rétt undir afkomu fyrra árs, en árið 2012 nam hagnaður bankans 23,4 milljörðum. Viðskipti innlent 20.2.2014 09:15 Klettur vill tryggja fjölskyldum langtímaleigu Húsnæði Íbúðalánasjóður hefur selt 517 íbúðir til Leigufélagsins Kletts ehf., sem sjóðurinn stofnaði fyrir ári. Viðskipti innlent 20.2.2014 09:13 « ‹ ›
Salóme er nýr framkvæmdastjóri Klaks Innovit Salóme Guðmundsdóttir, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Klak Innovit og tekur hún við af Kristjáni Frey Kristjánssyni, sem nú starfar hjá Meniga. Viðskipti innlent 21.2.2014 22:11
Boðar samráð við stjórnarandstöðu um breytingar á Seðlabanka Fjármálaráðherra segir tímabært að endurskoða lög um Seðlabankann eftir fimm ára reynslu á síðustu breytingum. Sjálfstæði bankans verði tryggt. Viðskipti innlent 21.2.2014 20:00
Peningamálin eitt af erfiðustu verkefnunum "Þeir sem ekki horfa á þessar alvarlegu staðreyndir í okkar þjóðarbúskap, ég veit ekki hvað þeir eru að hugsa.“ Viðskipti innlent 21.2.2014 19:41
Fundar um hugsanlegan raforkustreng milli Íslands og Bretlands Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun funda með orkumálaráðherra Bretlands í næsta mánuði. Viðskipti innlent 21.2.2014 16:59
Össur hagnaðist um 4,7 milljarða króna í fyrra Gervilima- og stoðtækjaframleiðandinn Össur hagnaðist um tæpa 41 milljón Bandaríkjadala á síðasta ári, eða sem svarar tæpum 4,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 21.2.2014 15:22
Verðbólga á leið undir markmið Seðlabankans Gangi eftir spá greiningadeildar Arion banka verður 12 mánaða verðbólga í þessum mánuði undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Yrði það í fyrsta sinn frá í mars 2011 sem það gerist. Viðskipti innlent 21.2.2014 14:49
Rekstrartekjur Landsvirkjunar 48,6 milljarðar Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkaði um 17,5% á milli ára en þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Landsvirkjun hefur nú birt ársreikninginn fyrir árið 2013. Viðskipti innlent 21.2.2014 14:43
Færri fengu en vildu kaupa hlut í Kerecis Kerecis á Ísafirði hefur lokið 230 milljóna króna hlutafjáraukningu fyrirtækisins. Tveir nýir fjárfestar koma að fyrirtækinu en núverandi fjárfestar bættu allir við sinn hlut. Fénu verður varið til þróunar nýrrar tækni og markaðsstarfs. Viðskipti innlent 21.2.2014 13:00
Tenging við Evrópu verði skoðuð af alvöru Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, hvetur til þess að tenging við raforkukerfi Evrópu verði skoðuð af mikilli alvöru. Viðskipti innlent 21.2.2014 12:35
Samninganefnd RSÍ skrifaði undir nýjan kjarasamning Í gær skrifaði samninganefnd Rafiðnarsambands Íslands undir nýjan kjarasamning en viðræður hafa staðið yfir allt síðan kjarasamningur var felldur í lok janúar. Viðskipti innlent 21.2.2014 11:28
Ákvörðunin feli ekki í sér vantraust á seðlabankastjóra Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sendi starfsmönnum bankans orðsendingu í morgun vegna tilkynningar fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að staða seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. Viðskipti innlent 21.2.2014 11:07
Staða Más verður auglýst Lögum um Seðlabanka Íslands verður breytt. Viðskipti innlent 21.2.2014 10:12
Launavísitalan hækkaði um 1% Launavísitala í janúar 2014 er 468,5 stig og hækkaði um 1,0% frá fyrri mánuði en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Viðskipti innlent 21.2.2014 09:07
Segja höfnun á beiðni Haga ólögmæta Félag atvinnurekenda mun fara fram á að úrskurður atvinnuvegaráðuneytisins verði dreginn til baka. Viðskipti innlent 21.2.2014 08:15
Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum. Viðskipti erlent 21.2.2014 07:00
Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu á síðasta ári Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um 15,6 prósent milli 2012 og 2013. Greiðslur til sjö framkvæmdastjóra jukust um 5,2 prósent. Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á síðasta ári. Hagnaður dregst saman um 1,5 prósent milli ára. Viðskipti innlent 21.2.2014 07:00
Tekjur Actavis plc jukust um helming milli ára Samheitalyfjafyrirtækið birti afkomu sína í New York í gær. Viðskipti innlent 20.2.2014 15:38
Konur í sjávarútvegi boða til kynningarfundar Félagið Konur í sjávarútvegi hafa boðað til kynningarfundar í dag klukkan 17:00 í húsnæði Íslandsbanka við Kirkjusand. Viðskipti innlent 20.2.2014 15:02
Steinþór Helgi til CCP Athafnamaðurinn Steinþór Helgi Arnsteinsson hefur tekið við starfi hjá tölvufyrirtækinu CCP. Viðskipti innlent 20.2.2014 14:52
Íslandsbanki hyggst sameina höfuðstöðvar á einn stað Undirbúningur er hafinn að viðbyggingu við Kirkjusand. Viðskipti innlent 20.2.2014 13:54
Yggdrasill hlýtur alþjóðleg verðlaun Valinn besti samstarfsaðili fæðubótaframleiðands NOW árið 2014. Viðskipti innlent 20.2.2014 12:23
Engin breyting á vísitölu byggingarkostnaðar Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 0,1%. Viðskipti innlent 20.2.2014 11:20
Teiknimyndasaga byggð á „sannri sögu“ CCP hefur í samstarfi við myndasögufyrirtækið Dark Horse, gefið út teiknimyndabók úr EVE heiminum. Viðskipti innlent 20.2.2014 11:15
6,8% stjórnenda í fjármálakerfinu konur Nær öllum fjárfestingum á Íslandi er stýrt af körlum. Viðskipti innlent 20.2.2014 11:15
Rúna Dögg til Brandenburgar Rúna mun starfa sem stafrænn stjórnandi hjá auglýsingastofunni Viðskipti innlent 20.2.2014 10:42
Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. Viðskipti innlent 20.2.2014 10:16
Árið byrjar rólega á fasteignamarkaði Árið hefst frekar rólega á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins. Vísitala leiguverðs lækkaði um 0,6% á milli desember og janúar og er nú á sama stað og í ágúst í fyrra en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 20.2.2014 10:12
Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna í fyrra Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á árinu 2013 samkvæmt uppgjöri sem birt var í morgun. Hagnaður á lokafjórðungi ársins var 7,7 milljarðar. Afkoman er rétt undir afkomu fyrra árs, en árið 2012 nam hagnaður bankans 23,4 milljörðum. Viðskipti innlent 20.2.2014 09:15
Klettur vill tryggja fjölskyldum langtímaleigu Húsnæði Íbúðalánasjóður hefur selt 517 íbúðir til Leigufélagsins Kletts ehf., sem sjóðurinn stofnaði fyrir ári. Viðskipti innlent 20.2.2014 09:13