Viðskipti

Færri fengu en vildu kaupa hlut í Kerecis

Kerecis á Ísafirði hefur lokið 230 milljóna króna hlutafjáraukningu fyrirtækisins. Tveir nýir fjárfestar koma að fyrirtækinu en núverandi fjárfestar bættu allir við sinn hlut. Fénu verður varið til þróunar nýrrar tækni og markaðsstarfs.

Viðskipti innlent

Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum

Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum.

Viðskipti erlent

Árið byrjar rólega á fasteignamarkaði

Árið hefst frekar rólega á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins. Vísitala leiguverðs lækkaði um 0,6% á milli desember og janúar og er nú á sama stað og í ágúst í fyrra en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans.

Viðskipti innlent