Viðskipti innlent

Aðalsteinn til Icewear

Hjá Icewear mun Aðalsteinn sinna daglegum rekstri markaðsdeildar og bera ábyrgð á stefnumótun markaðsmála fyrirtækisins, ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila.

Viðskipti innlent

Færri ferðamenn eystra

Ferðaþjónustufólk á Austurlandi kveðst finna fyrir fækkun ferðamanna líkt og raunin er á Vestfjörðum. Súrt ef krónan eyðileggur fyrir okkur, segir hótelstjóri.

Viðskipti innlent

Borgin vill samstarf við Airbnb

Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega.

Viðskipti innlent

Gæti tekið vikur að fylla Costco

Verslunarstjóri Costco á Íslandi segir útlit fyrir að það taki nokkra daga eða jafnvel vikur að koma vöruúrvali verslunarinnar í svipað horf og það var fyrstu vikur eftir opnun. Fjölmargar hillur í Costco eru tómar.

Viðskipti innlent

Máli gegn VSV vísað frá

Héraðsdómur Suðurlands hefur vísað frá máli sem Brim höfðaði á hendur Vinnslustöðinni til ómerkingar á stjórnarkjöri sem fram fór á aðalfundi og hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar síðasta sumar.

Viðskipti innlent