Viðskipti innlent Steve Cosser ræðir við Jón Ásgeir Ástralski fjárfestirinn Steve Cosser var á fundi með Ara Edwald og Jóni Ásgeir Jóhannessyni í höfuðstöðum 365 í Skaftahlíð í dag. Með þeim var einnig forstjóri Stoða, Jón Sigurðsson. Viðskipti innlent 22.2.2009 15:20 Nikita hannar föt fyrir tölvuleik Föt frá íslenska fatahönnunarfyrirtækið Nikita verður í tölvuleiknum Stoked, sem XBOX 360 mun gefa út núna á þriðjudaginn. Leikurinn hefur verið markaðssettur um víða veröld. Viðskipti innlent 22.2.2009 11:54 Ísland: Mesta kvikmyndaframleiðsluríki veraldar Ísland er mesta kvikmyndaframleiðsluríki veraldar. Sé tekið mið af höfðatölu. Financial Times ritaði grein um þetta á vef sínum í gær. Viðskipti innlent 22.2.2009 10:31 Eignir BG Holding hugsanlega kyrrsettar Bresk stjórnvöld gætu kyrrsett eignir BG holding, dótturfélag Baugs í Bretlandi, fái Landsbankinn eignarráð yfir þeim en bankinn er enn undir hryðjuverkalögum þar í landi. Komi þetta til mun eignum verða ráðstafað upp í skuldir bankans í Bretlandi segir formaður skilanefndar Landsbankans Viðskipti innlent 21.2.2009 21:00 Hópmálssókn gegn gömlu bönkunum Lögmannastofa í Reykjavík undirbýr hópmálssókn á hendur gömlu bönkunum. Tugir einstaklinga hafa þegar lýst sig reiðubúna til að taka þátt í málssókn þar sem meðal annars verður sótt á grundvelli þess að eigendur bankanna hafi markvisst valdið viðskiptavinum sínum tjóni með því að fella krónuna. Viðskipti innlent 21.2.2009 18:54 Hörður fékk 95 milljónir í laun og bónusa á síðasta ári Hörður Arnarson, forstjóri Marels, fékk 665 þúsund evrur eða um 95 milljónir króna í laun og bónusa á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins sem birtur var í gær. Viðskipti innlent 21.2.2009 10:45 Marel tapaði 1,2 milljarði Marel tapaði 1,2 milljarði á síðasta ári en félagið birti ársreikning sinn seint í gærkvöld. Það er nokkuð verri afkoma en árið 2007 þegar félagið skilaði 872 milljóna króna hagnaði. Viðskipti innlent 21.2.2009 09:19 Icelandair Group tapaði 7,5 milljörðum króna Icelandair Group tapaði 7,5 milljörðum króna eftir skatta á síðasta ári, en hagnaður félagsins nam 0,3 milljörðum króna árið á undan. Viðskipti innlent 20.2.2009 18:56 Straumur féll um 19,3 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um tæp 19,3 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla fjárfestingabankans kom Eimskip, sem féll um tíu prósent. Þá féll gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 5,56 prósent, í Bakkavör um 3,55 prósent og Færeyjabanka um 2,89 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 1,16 prósent. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:44 Tilboði Almenningshlutafélagsins hafnað Tilboði Almenninshlutafélags í Árvakur, Útgáfufélags Morgunblaðsins var hafnað samkæmt heimildum fréttastofu. Þrjú skuldbindandi tilboð bárust fyrir tilboðsfrest sem rann út klukkan 14:00 í dag. Forsvarsmaður hópsins segir þetta koma sér mjög á óvart ef rétt reynist. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:39 Stjórn Íslandsbanka kjörinn á hluthafafundi Á hluthafafundi Glitnis nú Íslandsbanka fyrr í dag voru nýir stjórnarmenn kjörnir í stað þeirra sem létu nýverið af störfum. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:06 Eigendur Tals eins og foreldrar í forræðisdeilu Hilmar Ragnarsson og Þórhallur Guðlaugsson, sem sögðu sig úr stjórn Tals á dögunum vegna deilna í hlutahafahópi fyrirtækisins, segja deilurnar minna á illvígt forræðismál þar sem foreldrarnir berjist svo hatrammri baráttu að barnið gleymist. Viðskipti innlent 20.2.2009 15:46 Bjartsýnir á að tilboðinu verði vel tekið Líkt og Vísir greindi frá fyrir stundu skilaði undirbúningshópur Almenningshlutafélags um Morgunblaðið tilboði í Árvakur hf. til Íslandsbanka en tilboðsfrestur rann út klukkan 14:00 í dag í tilkynningu frá hópnum segir að það sé mat hópsins að tilboðið sé fyllilega sanngjarnt fyrir hluthafa félagsins, kröfuhafa, starfsmenn og ekki síst lesendur Morgunblaðsins og mbl.is. Hópurinn er afar bjartsýnn á að tilboðinu verði vel tekið. Viðskipti innlent 20.2.2009 15:20 Sparisjóðinir lækka vexti inn- og útlána Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með morgundeginum. Einng verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum. Viðskipti innlent 20.2.2009 14:52 Þrjú tilboð bárust í Morgunblaðið Þrjú tilboð bárust í Árvakur, Útgáfufélags Morgunblaðsins, en frestur til þess að skila inn tilboðum rann út klukkan 14:00 í dag. Óskar Magnússon fer fyrir einum af hópunum en hann skilaði inn tilboði á síðustu stundu. Hann segir tilboðið sanngjarnt og raunhæft. Viðskipti innlent 20.2.2009 14:14 Íslandsbanki enn á ný Íslandsbanki er nýtt nafn Nýja Glitnis frá og með deginum í dag. Nafnabreytingin var formlega kynnt á fundi með fjölmiðlafólki í höfuðstöðvum Íslandsbanka við Kirkjusand í dag. Tilkynnt hafði verið um fyrirhugaða nafnabreytingu í desember á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.2.2009 13:14 Frysting erlendra lána framlengd Frysting erlendra myntkörfulána verður framlengd. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Viðskipti innlent 20.2.2009 11:58 Líklegt að 72 milljarðar falli á Ísland vegna Icesave Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans sagði á kynningarfundi með kröfuhöfum gamla Landsbankans að líklegt væri að 72 milljarðar króna falli á Ísland vegna Icesavereikninganna í Bretlandi. Það er umtalsvert minni upphæð en reiknað hafði verið með. Viðskipti innlent 20.2.2009 11:53 Straumur féll um 19 prósent - gamla Úrvalsvísitalan aldrei lægri Gengi hlutabréfa í Straumi féll um rúm nítján prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni áður en það jafnaði sig lítillega í dag. Það stendur nú í 1,83 krónum á hlut. Viðskipti innlent 20.2.2009 10:14 Gjaldþrot aukast um átján prósent Árið 2008 voru 748 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta. Það er 18 prósent aukning frá því sem var árið 2007 þegar 633 fyrirtæki voru úrskurðuð gjaldþrota. Þetta kemur fram á heimasíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 20.2.2009 09:36 Mikið tap hjá Century Aluminium og Helguvík til skoðunnar Álfélagið Century Aluminium tapaði tæplega 900 milljónum dollara á síðasta ári eða sem nemur rúmlega 100 milljörðum kr.. Sökum þessa taps hafa allar nýjar framkvæmdir á vegum félagsins verið stöðvaðar að mestu. Og bygging álversins í Helguvík er til skoðunnar. Viðskipti innlent 20.2.2009 06:47 Vilja láta afturkalla ákvörðun um greiðslustöðvun BG Holding Smærri kröfuhafar Baugs krefjast þess að skilanefnd Landsbankans afturkalli ákvörðun sína um að setja BG Holding í greiðslustöðvun.Greiðslustöðvunin hefur úrslitaárhif á að kröfuhafarnir fái rúmlega 50 milljarða króna kröfur sínar á Baug greiddar. Gangi þetta ekki eftir, yrðu afleiðingarnar afdrifaríkar fyrir íslenskt fjármálakerfi. Viðskipti innlent 19.2.2009 19:30 Fengu framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Kaupþings Banka hf. um framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar til 13. nóvember 2009. Viðskipti innlent 19.2.2009 18:53 Þjóðverjar kaupa í Creditinfo Group fyrir milljarða Þýskt stórfyrirtæki hefur keypt helmingshlut í erlendri starfsemi Creditinfo Group fyrir 2 til 3 milljarða króna. Forstjóri fyrirtækisins stefnir að fjárfestingum og atvinnuuppbyggingu á Íslandi, en segir það þó erfitt vegna mikillar óvissu í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 19.2.2009 18:45 Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. Viðskipti innlent 19.2.2009 16:35 Bílarnir voru ekki boðnir út „Við sáum enga ástæðu til að efast um að verið væri að gera eins góða sölu og mögulegt væri," segir Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, um sölu bankans á bifreiðum sem fyrrum stjórnendur bankans höfðu til umráða. Viðskipti innlent 19.2.2009 15:59 Gylfi segir eignir bresku bankanna ekki duga að fullu Eignir föllnu íslensku bankanna duga ekki til að borga öllum kröfuhöfum í Bretlandi að fullu. Þetta sagði Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, í viðtali við Sky fréttastöðina bresku í gærkvöldi. Viðskipti innlent 19.2.2009 12:19 Pálmi Haralds og Magnús Ármann báru vitni í héraðsdómi Athafnamennirnir Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru kallaðir til vitnis í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar fóru fram vitnaleiðslur í fjársvikamáli sem ríkissaksóknari hefur höfðað á Karl Georg Sigurbjörnsson lögmann. Þeir sögðust báðir hafa litið á kaup sín á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnarfjarðar sem gott viðskiptatæri enda hafi sameining sjóðsins við aðra sparisjóði legið fyrir. Pálmi segist heldur ekki hafa vitað af því að hann væri að kaupa bréfin af A Holding. Viðskipti innlent 19.2.2009 12:05 Skuldir ríkissjóðs Breta hækka um 1-1,5 trilljónir vegna þjóðnýtingar bankanna Um 1 - 1,5 trilljón sterlingspunda bætast við skuldir ríkissjóðs Breta, eða sem samsvarar milli 70-100% af landsframleiðslu, vegna yfirtöku á Royal Bank of Scotland og Lloyds TSB. Þetta kemur fram í upplýsingum sem breska blaðið Times hefur frá hagstofunni þar i landi. Times segir að skuldir hins opinbera í Bretlandi séu nú þegar í metupphæð og hafi verið um 47,8% af landsframleiðslu í janúar. Þetta er mesta skuld síðan að hagstofan fór að fylgjast með gögnum þessa efnis árið 1993. Viðskipti innlent 19.2.2009 11:12 Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 19.2.2009 10:21 « ‹ ›
Steve Cosser ræðir við Jón Ásgeir Ástralski fjárfestirinn Steve Cosser var á fundi með Ara Edwald og Jóni Ásgeir Jóhannessyni í höfuðstöðum 365 í Skaftahlíð í dag. Með þeim var einnig forstjóri Stoða, Jón Sigurðsson. Viðskipti innlent 22.2.2009 15:20
Nikita hannar föt fyrir tölvuleik Föt frá íslenska fatahönnunarfyrirtækið Nikita verður í tölvuleiknum Stoked, sem XBOX 360 mun gefa út núna á þriðjudaginn. Leikurinn hefur verið markaðssettur um víða veröld. Viðskipti innlent 22.2.2009 11:54
Ísland: Mesta kvikmyndaframleiðsluríki veraldar Ísland er mesta kvikmyndaframleiðsluríki veraldar. Sé tekið mið af höfðatölu. Financial Times ritaði grein um þetta á vef sínum í gær. Viðskipti innlent 22.2.2009 10:31
Eignir BG Holding hugsanlega kyrrsettar Bresk stjórnvöld gætu kyrrsett eignir BG holding, dótturfélag Baugs í Bretlandi, fái Landsbankinn eignarráð yfir þeim en bankinn er enn undir hryðjuverkalögum þar í landi. Komi þetta til mun eignum verða ráðstafað upp í skuldir bankans í Bretlandi segir formaður skilanefndar Landsbankans Viðskipti innlent 21.2.2009 21:00
Hópmálssókn gegn gömlu bönkunum Lögmannastofa í Reykjavík undirbýr hópmálssókn á hendur gömlu bönkunum. Tugir einstaklinga hafa þegar lýst sig reiðubúna til að taka þátt í málssókn þar sem meðal annars verður sótt á grundvelli þess að eigendur bankanna hafi markvisst valdið viðskiptavinum sínum tjóni með því að fella krónuna. Viðskipti innlent 21.2.2009 18:54
Hörður fékk 95 milljónir í laun og bónusa á síðasta ári Hörður Arnarson, forstjóri Marels, fékk 665 þúsund evrur eða um 95 milljónir króna í laun og bónusa á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins sem birtur var í gær. Viðskipti innlent 21.2.2009 10:45
Marel tapaði 1,2 milljarði Marel tapaði 1,2 milljarði á síðasta ári en félagið birti ársreikning sinn seint í gærkvöld. Það er nokkuð verri afkoma en árið 2007 þegar félagið skilaði 872 milljóna króna hagnaði. Viðskipti innlent 21.2.2009 09:19
Icelandair Group tapaði 7,5 milljörðum króna Icelandair Group tapaði 7,5 milljörðum króna eftir skatta á síðasta ári, en hagnaður félagsins nam 0,3 milljörðum króna árið á undan. Viðskipti innlent 20.2.2009 18:56
Straumur féll um 19,3 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um tæp 19,3 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla fjárfestingabankans kom Eimskip, sem féll um tíu prósent. Þá féll gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 5,56 prósent, í Bakkavör um 3,55 prósent og Færeyjabanka um 2,89 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 1,16 prósent. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:44
Tilboði Almenningshlutafélagsins hafnað Tilboði Almenninshlutafélags í Árvakur, Útgáfufélags Morgunblaðsins var hafnað samkæmt heimildum fréttastofu. Þrjú skuldbindandi tilboð bárust fyrir tilboðsfrest sem rann út klukkan 14:00 í dag. Forsvarsmaður hópsins segir þetta koma sér mjög á óvart ef rétt reynist. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:39
Stjórn Íslandsbanka kjörinn á hluthafafundi Á hluthafafundi Glitnis nú Íslandsbanka fyrr í dag voru nýir stjórnarmenn kjörnir í stað þeirra sem létu nýverið af störfum. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:06
Eigendur Tals eins og foreldrar í forræðisdeilu Hilmar Ragnarsson og Þórhallur Guðlaugsson, sem sögðu sig úr stjórn Tals á dögunum vegna deilna í hlutahafahópi fyrirtækisins, segja deilurnar minna á illvígt forræðismál þar sem foreldrarnir berjist svo hatrammri baráttu að barnið gleymist. Viðskipti innlent 20.2.2009 15:46
Bjartsýnir á að tilboðinu verði vel tekið Líkt og Vísir greindi frá fyrir stundu skilaði undirbúningshópur Almenningshlutafélags um Morgunblaðið tilboði í Árvakur hf. til Íslandsbanka en tilboðsfrestur rann út klukkan 14:00 í dag í tilkynningu frá hópnum segir að það sé mat hópsins að tilboðið sé fyllilega sanngjarnt fyrir hluthafa félagsins, kröfuhafa, starfsmenn og ekki síst lesendur Morgunblaðsins og mbl.is. Hópurinn er afar bjartsýnn á að tilboðinu verði vel tekið. Viðskipti innlent 20.2.2009 15:20
Sparisjóðinir lækka vexti inn- og útlána Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með morgundeginum. Einng verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum. Viðskipti innlent 20.2.2009 14:52
Þrjú tilboð bárust í Morgunblaðið Þrjú tilboð bárust í Árvakur, Útgáfufélags Morgunblaðsins, en frestur til þess að skila inn tilboðum rann út klukkan 14:00 í dag. Óskar Magnússon fer fyrir einum af hópunum en hann skilaði inn tilboði á síðustu stundu. Hann segir tilboðið sanngjarnt og raunhæft. Viðskipti innlent 20.2.2009 14:14
Íslandsbanki enn á ný Íslandsbanki er nýtt nafn Nýja Glitnis frá og með deginum í dag. Nafnabreytingin var formlega kynnt á fundi með fjölmiðlafólki í höfuðstöðvum Íslandsbanka við Kirkjusand í dag. Tilkynnt hafði verið um fyrirhugaða nafnabreytingu í desember á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.2.2009 13:14
Frysting erlendra lána framlengd Frysting erlendra myntkörfulána verður framlengd. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Viðskipti innlent 20.2.2009 11:58
Líklegt að 72 milljarðar falli á Ísland vegna Icesave Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans sagði á kynningarfundi með kröfuhöfum gamla Landsbankans að líklegt væri að 72 milljarðar króna falli á Ísland vegna Icesavereikninganna í Bretlandi. Það er umtalsvert minni upphæð en reiknað hafði verið með. Viðskipti innlent 20.2.2009 11:53
Straumur féll um 19 prósent - gamla Úrvalsvísitalan aldrei lægri Gengi hlutabréfa í Straumi féll um rúm nítján prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni áður en það jafnaði sig lítillega í dag. Það stendur nú í 1,83 krónum á hlut. Viðskipti innlent 20.2.2009 10:14
Gjaldþrot aukast um átján prósent Árið 2008 voru 748 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta. Það er 18 prósent aukning frá því sem var árið 2007 þegar 633 fyrirtæki voru úrskurðuð gjaldþrota. Þetta kemur fram á heimasíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 20.2.2009 09:36
Mikið tap hjá Century Aluminium og Helguvík til skoðunnar Álfélagið Century Aluminium tapaði tæplega 900 milljónum dollara á síðasta ári eða sem nemur rúmlega 100 milljörðum kr.. Sökum þessa taps hafa allar nýjar framkvæmdir á vegum félagsins verið stöðvaðar að mestu. Og bygging álversins í Helguvík er til skoðunnar. Viðskipti innlent 20.2.2009 06:47
Vilja láta afturkalla ákvörðun um greiðslustöðvun BG Holding Smærri kröfuhafar Baugs krefjast þess að skilanefnd Landsbankans afturkalli ákvörðun sína um að setja BG Holding í greiðslustöðvun.Greiðslustöðvunin hefur úrslitaárhif á að kröfuhafarnir fái rúmlega 50 milljarða króna kröfur sínar á Baug greiddar. Gangi þetta ekki eftir, yrðu afleiðingarnar afdrifaríkar fyrir íslenskt fjármálakerfi. Viðskipti innlent 19.2.2009 19:30
Fengu framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Kaupþings Banka hf. um framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar til 13. nóvember 2009. Viðskipti innlent 19.2.2009 18:53
Þjóðverjar kaupa í Creditinfo Group fyrir milljarða Þýskt stórfyrirtæki hefur keypt helmingshlut í erlendri starfsemi Creditinfo Group fyrir 2 til 3 milljarða króna. Forstjóri fyrirtækisins stefnir að fjárfestingum og atvinnuuppbyggingu á Íslandi, en segir það þó erfitt vegna mikillar óvissu í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 19.2.2009 18:45
Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. Viðskipti innlent 19.2.2009 16:35
Bílarnir voru ekki boðnir út „Við sáum enga ástæðu til að efast um að verið væri að gera eins góða sölu og mögulegt væri," segir Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, um sölu bankans á bifreiðum sem fyrrum stjórnendur bankans höfðu til umráða. Viðskipti innlent 19.2.2009 15:59
Gylfi segir eignir bresku bankanna ekki duga að fullu Eignir föllnu íslensku bankanna duga ekki til að borga öllum kröfuhöfum í Bretlandi að fullu. Þetta sagði Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, í viðtali við Sky fréttastöðina bresku í gærkvöldi. Viðskipti innlent 19.2.2009 12:19
Pálmi Haralds og Magnús Ármann báru vitni í héraðsdómi Athafnamennirnir Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru kallaðir til vitnis í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar fóru fram vitnaleiðslur í fjársvikamáli sem ríkissaksóknari hefur höfðað á Karl Georg Sigurbjörnsson lögmann. Þeir sögðust báðir hafa litið á kaup sín á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnarfjarðar sem gott viðskiptatæri enda hafi sameining sjóðsins við aðra sparisjóði legið fyrir. Pálmi segist heldur ekki hafa vitað af því að hann væri að kaupa bréfin af A Holding. Viðskipti innlent 19.2.2009 12:05
Skuldir ríkissjóðs Breta hækka um 1-1,5 trilljónir vegna þjóðnýtingar bankanna Um 1 - 1,5 trilljón sterlingspunda bætast við skuldir ríkissjóðs Breta, eða sem samsvarar milli 70-100% af landsframleiðslu, vegna yfirtöku á Royal Bank of Scotland og Lloyds TSB. Þetta kemur fram í upplýsingum sem breska blaðið Times hefur frá hagstofunni þar i landi. Times segir að skuldir hins opinbera í Bretlandi séu nú þegar í metupphæð og hafi verið um 47,8% af landsframleiðslu í janúar. Þetta er mesta skuld síðan að hagstofan fór að fylgjast með gögnum þessa efnis árið 1993. Viðskipti innlent 19.2.2009 11:12
Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 19.2.2009 10:21