Bílarnir voru ekki boðnir út Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. febrúar 2009 15:59 Finnur Sveinbjörnsson segir að 27 bílar hafi verið seldir. „Við sáum enga ástæðu til að efast um að verið væri að gera eins góða sölu og mögulegt væri," segir Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, um sölu bankans á bifreiðum sem fyrrum stjórnendur bankans höfðu til umráða. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 að bílarnir hefðu verið 50 talsins en Finnur segir að þeir hafi verið 27. Að sögn Finns voru kaupendur fundnir eftir þremur leiðum. „Í einhverjum tilvikum höfðu þeir starfsmenn sem höfðu haft viðkomandi bíla til umráða áhuga á að kaupa bílana, segir Finnur. Hann bendir á að tveir bílasalar hafi þá verið látnir verðmeta bílana áður en þeir voru seldir. „Í einhverjum tilfellum fór salan fram í gegnum bílasölu og síðan eins og hefur komið fram að þá seldum við þá í pakka," segir Finnur. Hann segir að Kaupþing hafi haft samband við helstu bílasölur og landsins og tekið hagstæðasta boðinu. „Það var eitt boð sem skar sig klárlega úr. Þá var boðið upp á staðgreiðslu sem okkur hugnaðist vel," segir Finnur. „En það var ekki farið í formlegt útboðsferli," segir Finnur. Hann segir að bankanum beri skylda til þess að gæta hagsmuna bankans og eigandans sem er fjármálaráðherra og almenningur í landinu. Finnur telur að það hafi tekist í þessu tilfelli og bendir á að bílasalar hafi sagt í fjölmiðlum að lúxusbílar væru seldir með 30-40% afslætti þessa dagana. „Og við vorum að selja með 30% afslætti þannig að ég get ekki sé betur en að við höfum verið að fá eins gott verð og við mögulega gátum," segir Finnur. Tengdar fréttir Kaupþing búið að losa sig við flesta bíla Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Nýja Kaupþings segir að bankinn sé búinn að losa sig við flesta bíla sem fyrri stjórnendur hjá bankanum höfðu. Þegar Nýi bankinn tók yfir var strax farið í að losa bíla og það kláraðist upp úr áramótum. Engin útsala var á bílaflota bankans en Finnur fagnar því að bankinn hafi náð að selja, því ekki sé auðvelt að losa sig við dýra bíla í dag. 6. febrúar 2009 20:51 Lúxusbílar Kaupþings seldir með 75% afslætti Algengur afsláttur af lúxusbílum í dag er á bilinu 30 til 40 prósent að sögn eiganda bílsölu. Útlendingar fá aftur á móti helmings afslátt af slíkum bílum. Kaupþing seldi sinn bílaflota með allt að 75 prósenta afslætti. 17. febrúar 2009 18:39 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
„Við sáum enga ástæðu til að efast um að verið væri að gera eins góða sölu og mögulegt væri," segir Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, um sölu bankans á bifreiðum sem fyrrum stjórnendur bankans höfðu til umráða. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 að bílarnir hefðu verið 50 talsins en Finnur segir að þeir hafi verið 27. Að sögn Finns voru kaupendur fundnir eftir þremur leiðum. „Í einhverjum tilvikum höfðu þeir starfsmenn sem höfðu haft viðkomandi bíla til umráða áhuga á að kaupa bílana, segir Finnur. Hann bendir á að tveir bílasalar hafi þá verið látnir verðmeta bílana áður en þeir voru seldir. „Í einhverjum tilfellum fór salan fram í gegnum bílasölu og síðan eins og hefur komið fram að þá seldum við þá í pakka," segir Finnur. Hann segir að Kaupþing hafi haft samband við helstu bílasölur og landsins og tekið hagstæðasta boðinu. „Það var eitt boð sem skar sig klárlega úr. Þá var boðið upp á staðgreiðslu sem okkur hugnaðist vel," segir Finnur. „En það var ekki farið í formlegt útboðsferli," segir Finnur. Hann segir að bankanum beri skylda til þess að gæta hagsmuna bankans og eigandans sem er fjármálaráðherra og almenningur í landinu. Finnur telur að það hafi tekist í þessu tilfelli og bendir á að bílasalar hafi sagt í fjölmiðlum að lúxusbílar væru seldir með 30-40% afslætti þessa dagana. „Og við vorum að selja með 30% afslætti þannig að ég get ekki sé betur en að við höfum verið að fá eins gott verð og við mögulega gátum," segir Finnur.
Tengdar fréttir Kaupþing búið að losa sig við flesta bíla Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Nýja Kaupþings segir að bankinn sé búinn að losa sig við flesta bíla sem fyrri stjórnendur hjá bankanum höfðu. Þegar Nýi bankinn tók yfir var strax farið í að losa bíla og það kláraðist upp úr áramótum. Engin útsala var á bílaflota bankans en Finnur fagnar því að bankinn hafi náð að selja, því ekki sé auðvelt að losa sig við dýra bíla í dag. 6. febrúar 2009 20:51 Lúxusbílar Kaupþings seldir með 75% afslætti Algengur afsláttur af lúxusbílum í dag er á bilinu 30 til 40 prósent að sögn eiganda bílsölu. Útlendingar fá aftur á móti helmings afslátt af slíkum bílum. Kaupþing seldi sinn bílaflota með allt að 75 prósenta afslætti. 17. febrúar 2009 18:39 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Kaupþing búið að losa sig við flesta bíla Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Nýja Kaupþings segir að bankinn sé búinn að losa sig við flesta bíla sem fyrri stjórnendur hjá bankanum höfðu. Þegar Nýi bankinn tók yfir var strax farið í að losa bíla og það kláraðist upp úr áramótum. Engin útsala var á bílaflota bankans en Finnur fagnar því að bankinn hafi náð að selja, því ekki sé auðvelt að losa sig við dýra bíla í dag. 6. febrúar 2009 20:51
Lúxusbílar Kaupþings seldir með 75% afslætti Algengur afsláttur af lúxusbílum í dag er á bilinu 30 til 40 prósent að sögn eiganda bílsölu. Útlendingar fá aftur á móti helmings afslátt af slíkum bílum. Kaupþing seldi sinn bílaflota með allt að 75 prósenta afslætti. 17. febrúar 2009 18:39