Viðskipti innlent Skuldatryggingaálag Íslands hátt en fer lækkandi Skuldatryggingaálag til fimm ára fyrir íslenska ríkið, sem við hrun bankanna í fyrra fór úr 4% í nærri 15% stóð í nærri 11% í mars síðastliðnum. Nú er það komið í 8,5%. Viðskipti innlent 22.4.2009 11:32 Hörðustu andstæðingar ESB ættu að styðja aðildarviðræður „Hugmyndin um ESB-aðild mun verða uppi á borðinu allt þar til búið verður að fara í gegnum aðildarviðræður og bera þær undir þjóðina. Fyrir andstæðinga aðildar ætti það að vera kappsmál að farið verði í aðildarviðræður sem fyrst, svo hægt sé að hefjast handa og ræða um tillögur þeirra, ESB-andstæðinganna, til lausnar efnahagsvandans." Viðskipti innlent 22.4.2009 11:11 Gengi bréfa Century Aluminum lækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, lækkaði um 1,41 prósent í tvennum viðskiptum upp á 441 þúsund krónur í Kauphöllinni við upphaf dags. Þetta er jafnframt eina hreyfing dagsins. Viðskipti innlent 22.4.2009 10:29 Ferðaþjónusta á landsbyggðinni fær 100 milljónir í styrki Iðnaðarráðuneytið hefur úthlutað 100 milljónum kr. til ýmissa verkefna í ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Alls sóttu 210 aðilar um styrkina en úthlutunin nær til 46 aðila. Viðskipti innlent 22.4.2009 10:17 Skipti tapaði 6,4 milljörðum á síðasta ári Tap var af rekstri Skipta á síðasta ári og nam það 6,4 milljörðum kr. Óhagstæð gengisþróun íslensku krónunnar skýrir að miklu leyti tap félagsins, þrátt fyrir gengisvarnir, auk virðisrýrnunar óefnislegra eigna. Viðskipti innlent 22.4.2009 09:31 Lítill halli á vöruskiptunum í fyrra Út er komið heftið Utanríkisverslun með vörur 2008. Í ritinu kemur m.a. fram að fluttar voru út vörur fyrir 466,9 milljarða króna en inn fyrir 473,5 milljarða króna. Halli var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 6,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.4.2009 09:16 ESB íhugar að taka upp íslenskættað kvótakerfi Samkvæmt drögum að nýrri skýrslu Evrópubandalagsins (ESB) um fiskveiðistefnu sambandsins er meðal annars velt upp þeim möguleika að ESB taki upp kvótakerfi að íslenskri fyrirmynd. Viðskipti innlent 22.4.2009 08:37 Íslandsbanki fjármagnar byggingu skóla á Fljótsdalshéraði Íslandsbanki og Fljótsdalshérað hafa gert með sér samning um fjármögnun á ný- og endurbyggingu við Grunnskólann á Egilsstöðum. Verkefnið er eitt það stærsta sem sveitarfélagið hefur ráðist í en gert er ráð fyrir að nýja byggingin verði rúmir fjögur þúsund fermetrar að flatarmáli. Viðskipti innlent 22.4.2009 08:07 Hamfarir síðasta árs voru Seðlabankanum erfiðar Hamfarir alþjóðlegu fjármálakreppunnar, gjaldeyriskreppa Íslands og fall fjármálakerfisins endurspeglast í reikningum Seðlabankans fyrir síðasta ár sem lagðir voru fram á ársfundi bankans fyrir helgi. Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Seðlabankans, hóf enda erindi sitt á ársfundinum á því að benda á að síðasta ár hefði verið Seðlabanka Íslands þungt í skauti eins og öðrum stofnunum, fyrirtækjum og einstaklingum. Viðskipti innlent 22.4.2009 06:00 Frumtak fjárfestir í AGR Frumtak hefur keypt hlut í birgðastýringarfyrirtækinu AGR - Aðgerðagreiningu fyrir hundrað milljónir króna. Þetta er önnur fjárfesting sjóðsins í sprotafyrirtæki á árinu. Ekki liggur fyrir hversu stór hluturinn er en hann er árangurstengdur. Hin fjárfesting Frumtaks fyrir jafn háa upphæð var í hugbúnaðarfyrirtækinu Trackwell í febrúar. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01 Smáralind vantar 5,3 milljarða „Reksturinn er traustur og við höfum gert mikið til að styðja við bakið á verslunum hér,“ segir Helgi M. Magnússon, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélags Smáralindar. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01 Ríkisstjórnir verði djarfari í aðgerðum AGS segir ríkisstjórnir ekki mega hika við að taka yfir fjármálafyrirtæki. Ísland sagt dæmi um varasaman vítahring. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01 Sex málum hefur verið vísað til FME Frá því lög um gjaldeyrishöft tóku gildi í lok nóvember síðastliðins hefur sex málum verið vísað til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu (FME) vegna gruns um brot á þeim. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01 Gera út frá Danmörku „Flugfélagið er að vinna að því að tryggja sér flugrekstrarleyfi í Danmörku vegna þess að Ísland stendur utan Evrópusambandsins," segir Jón Karl Ólafsson, forstjóri flugfélagsins Primera Air. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01 Símtöl dýrari eftir breytingar Miðað við almennar verðskrár símafyrirtækja má gera ráð fyrir að dulin verðhækkun felist í breyttri gjaldtöku eftir lengd símtala. Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) vekur athygli á þessu á vef sínum. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01 Lífeyrissjóðurinn gildi tapaði 60 milljörðum Lífeyrissjóðurinn Gildi tapaði tæpum sextíu milljörðum á síðasta ári og réttindi skerðast um 10 prósent. Sjóðsfélagar segja að verði ekki fengnir óháðir aðilar til að fara yfir sjóðinn hóta þeir lögsókn á hendur stjórn og framkvæmdastjórn sjóðsins. Viðskipti innlent 21.4.2009 20:06 Gengi Century Aluminum féll um 10 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um tíu prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt mesta lækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Marel Food Systems, sem fór niður um 1,54 prósent. Viðskipti innlent 21.4.2009 18:03 Fjárfest í þremur fyrirtækjum frá Viðskiptasmiðjunni Fjárfestingarsjóðir sem sérhæfa sig í sprotafyrirtækjum hafa fjárfest þrisvar á árinu. Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins fjárfesti í Gogoyoko og Frumtak fjárfesti í Trackwell og AGR. Þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að taka öll þátt í Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja sem rekin er af Klak – Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins. Viðskipti innlent 21.4.2009 14:59 Endurgreiða launaskerðingu starfsmanna Opinna kerfa ehf. Rekstur Opinna kerfa ehf. gekk það vel á fyrsta ársfjórðungi að stjórn félagsins hefur ákveðið að endurgreiða starfsmönnum Opinna kerfa ehf. þá launaskerðingu sem þeir tóku á sig þegar ófarirnar dundu yfir íslenskt efnahagslíf, fyrir þessa fyrstu þrjá mánuði ársins. Viðskipti innlent 21.4.2009 14:41 Frumtak festir kaup á Aðgerðargreiningu ehf. Frumtak hefur lokið annarri fjárfestingu sinni og fest kaup á hlut í AGR - Aðgerðargreiningu ehf. AGR var stofnað árið 1998 í framhaldi af rannsóknarverkefnum við verkfræðideild Háskóla Íslands. Í nánu samstarfi við Rannís og Háskólann í Reykjavík hefur fyrirtækið undanfarin ár þróað aðferðir og hugbúnað fyrir alþjóðlegan markað. Viðskipti innlent 21.4.2009 14:21 Viðskiptavinir Nova orðnir 40.000 talsins Viðskiptavinir Nova eru nú 40.000 talsins. Nova hefur því náð í kringum 12% hlutdeild á farsímamarkaði á því rúmlega einu og hálfa ári sem félagið hefur starfað, en það hóf 3G farsímaþjónustu 1. desember 2007. Viðskipti innlent 21.4.2009 13:02 Lítið hreyfist af sérbýlum á íbúðamarkaðinum Þegar veltutölur af fasteignamarkaði eru skoðaðar kemur glögglega í ljós hversu lítil hreyfing hefur verið með sérbýli á íbúðarmarkaði undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.4.2009 12:16 Fallist á beiðni Teymi um nauðasamninga Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á beiðni Teymis hf. um heimild til þess að leita nauðasamnings við lánardrottna sína. Umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum var skipaður Brynjar Níelsson, hrl. Þetta segir í tilkynningu um málið. Viðskipti innlent 21.4.2009 12:07 Engar viðskiptaforsendur fyrir raforkuafslætti til garðyrkju Undanfarna daga hefur víða heyrst krafa um að garðyrkjubændur fái keypta raforku á sama verði og stóriðjan. Engar viðskiptalegar forsendur eru fyrir þessum algenga samanburði við stóriðjuna, sem heyrist svo víða annars staðar, að mati Samorku. Viðskipti innlent 21.4.2009 11:47 Hlutabréf Marel Food Systems lækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur lækkað um 0,19 prósent í Kauphöllinni í dag. Tólf viðskipti upp á 62,3 milljónir króna skýrir lækkunina. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á hlutabréfamarkaði það sem af er dags. Viðskipti innlent 21.4.2009 10:52 Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 3,4% Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan apríl 2009, er 474,2 stig sem er lækkun um 3,4% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í maí 2009. Viðskipti innlent 21.4.2009 09:14 FÍB spyr flokkana um aðgerðir vegna bílalána í erlendri mynt Í bréfi sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent öllum stjórnmálaflokkunum og -hreyfingum er m.a. spurt um hvort mótaðar hafi verið hugmyndir um viðbrögð við greiðsluerfiðleikum fólks vegna bílalána í erlendri mynt, til hvaða aðgerða sé fyrirhugað að grípa til og hvenær, til að leysa vanda þeirra sem eiga í erfiðleikum með það að standa í skilum með afborganir af þessum lánum. Viðskipti innlent 21.4.2009 08:49 Spáir 1,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun Hagfræðideild Landsbankans spáir því að stýrivextir muni verða lækkaðir um 1,5 prósentustig við næstu vaxtaákvörðun peningamálanefndar Seðlabankans þann 7. maí n.k. Yrðu vextirnir þá í 14% eftir lækkunina. Viðskipti innlent 21.4.2009 08:39 Landsbankinn lækkar óverðtryggða vexti Til að létta undir með skuldsettum heimilum og fyrirtækjum hefur Landsbankinn ákveðið að taka enn eitt skref í lækkun óverðtryggðra vaxta. Landsbankinn hefur ákveðið að lækka alla óverðtryggða útlánsvexti bankans um 2 prósentustig og innlánsvexti um 1 til 2 prósentustig. Viðskipti innlent 20.4.2009 16:23 Smáralind ehf. í miklum fjárhagserfiðleikum Samkvæmt ársreikningi Eignarhaldsfélagsins Smáralind ehf. uppfyllti félagið um áramótin ekki kröfur í lánasamningum um rekstrarhlutföll sem veitir lánveitendum heimild til gjaldfellingar lána. Viðskipti innlent 20.4.2009 15:58 « ‹ ›
Skuldatryggingaálag Íslands hátt en fer lækkandi Skuldatryggingaálag til fimm ára fyrir íslenska ríkið, sem við hrun bankanna í fyrra fór úr 4% í nærri 15% stóð í nærri 11% í mars síðastliðnum. Nú er það komið í 8,5%. Viðskipti innlent 22.4.2009 11:32
Hörðustu andstæðingar ESB ættu að styðja aðildarviðræður „Hugmyndin um ESB-aðild mun verða uppi á borðinu allt þar til búið verður að fara í gegnum aðildarviðræður og bera þær undir þjóðina. Fyrir andstæðinga aðildar ætti það að vera kappsmál að farið verði í aðildarviðræður sem fyrst, svo hægt sé að hefjast handa og ræða um tillögur þeirra, ESB-andstæðinganna, til lausnar efnahagsvandans." Viðskipti innlent 22.4.2009 11:11
Gengi bréfa Century Aluminum lækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, lækkaði um 1,41 prósent í tvennum viðskiptum upp á 441 þúsund krónur í Kauphöllinni við upphaf dags. Þetta er jafnframt eina hreyfing dagsins. Viðskipti innlent 22.4.2009 10:29
Ferðaþjónusta á landsbyggðinni fær 100 milljónir í styrki Iðnaðarráðuneytið hefur úthlutað 100 milljónum kr. til ýmissa verkefna í ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Alls sóttu 210 aðilar um styrkina en úthlutunin nær til 46 aðila. Viðskipti innlent 22.4.2009 10:17
Skipti tapaði 6,4 milljörðum á síðasta ári Tap var af rekstri Skipta á síðasta ári og nam það 6,4 milljörðum kr. Óhagstæð gengisþróun íslensku krónunnar skýrir að miklu leyti tap félagsins, þrátt fyrir gengisvarnir, auk virðisrýrnunar óefnislegra eigna. Viðskipti innlent 22.4.2009 09:31
Lítill halli á vöruskiptunum í fyrra Út er komið heftið Utanríkisverslun með vörur 2008. Í ritinu kemur m.a. fram að fluttar voru út vörur fyrir 466,9 milljarða króna en inn fyrir 473,5 milljarða króna. Halli var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 6,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.4.2009 09:16
ESB íhugar að taka upp íslenskættað kvótakerfi Samkvæmt drögum að nýrri skýrslu Evrópubandalagsins (ESB) um fiskveiðistefnu sambandsins er meðal annars velt upp þeim möguleika að ESB taki upp kvótakerfi að íslenskri fyrirmynd. Viðskipti innlent 22.4.2009 08:37
Íslandsbanki fjármagnar byggingu skóla á Fljótsdalshéraði Íslandsbanki og Fljótsdalshérað hafa gert með sér samning um fjármögnun á ný- og endurbyggingu við Grunnskólann á Egilsstöðum. Verkefnið er eitt það stærsta sem sveitarfélagið hefur ráðist í en gert er ráð fyrir að nýja byggingin verði rúmir fjögur þúsund fermetrar að flatarmáli. Viðskipti innlent 22.4.2009 08:07
Hamfarir síðasta árs voru Seðlabankanum erfiðar Hamfarir alþjóðlegu fjármálakreppunnar, gjaldeyriskreppa Íslands og fall fjármálakerfisins endurspeglast í reikningum Seðlabankans fyrir síðasta ár sem lagðir voru fram á ársfundi bankans fyrir helgi. Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Seðlabankans, hóf enda erindi sitt á ársfundinum á því að benda á að síðasta ár hefði verið Seðlabanka Íslands þungt í skauti eins og öðrum stofnunum, fyrirtækjum og einstaklingum. Viðskipti innlent 22.4.2009 06:00
Frumtak fjárfestir í AGR Frumtak hefur keypt hlut í birgðastýringarfyrirtækinu AGR - Aðgerðagreiningu fyrir hundrað milljónir króna. Þetta er önnur fjárfesting sjóðsins í sprotafyrirtæki á árinu. Ekki liggur fyrir hversu stór hluturinn er en hann er árangurstengdur. Hin fjárfesting Frumtaks fyrir jafn háa upphæð var í hugbúnaðarfyrirtækinu Trackwell í febrúar. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01
Smáralind vantar 5,3 milljarða „Reksturinn er traustur og við höfum gert mikið til að styðja við bakið á verslunum hér,“ segir Helgi M. Magnússon, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélags Smáralindar. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01
Ríkisstjórnir verði djarfari í aðgerðum AGS segir ríkisstjórnir ekki mega hika við að taka yfir fjármálafyrirtæki. Ísland sagt dæmi um varasaman vítahring. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01
Sex málum hefur verið vísað til FME Frá því lög um gjaldeyrishöft tóku gildi í lok nóvember síðastliðins hefur sex málum verið vísað til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu (FME) vegna gruns um brot á þeim. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01
Gera út frá Danmörku „Flugfélagið er að vinna að því að tryggja sér flugrekstrarleyfi í Danmörku vegna þess að Ísland stendur utan Evrópusambandsins," segir Jón Karl Ólafsson, forstjóri flugfélagsins Primera Air. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01
Símtöl dýrari eftir breytingar Miðað við almennar verðskrár símafyrirtækja má gera ráð fyrir að dulin verðhækkun felist í breyttri gjaldtöku eftir lengd símtala. Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) vekur athygli á þessu á vef sínum. Viðskipti innlent 22.4.2009 00:01
Lífeyrissjóðurinn gildi tapaði 60 milljörðum Lífeyrissjóðurinn Gildi tapaði tæpum sextíu milljörðum á síðasta ári og réttindi skerðast um 10 prósent. Sjóðsfélagar segja að verði ekki fengnir óháðir aðilar til að fara yfir sjóðinn hóta þeir lögsókn á hendur stjórn og framkvæmdastjórn sjóðsins. Viðskipti innlent 21.4.2009 20:06
Gengi Century Aluminum féll um 10 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um tíu prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt mesta lækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Marel Food Systems, sem fór niður um 1,54 prósent. Viðskipti innlent 21.4.2009 18:03
Fjárfest í þremur fyrirtækjum frá Viðskiptasmiðjunni Fjárfestingarsjóðir sem sérhæfa sig í sprotafyrirtækjum hafa fjárfest þrisvar á árinu. Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins fjárfesti í Gogoyoko og Frumtak fjárfesti í Trackwell og AGR. Þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að taka öll þátt í Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja sem rekin er af Klak – Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins. Viðskipti innlent 21.4.2009 14:59
Endurgreiða launaskerðingu starfsmanna Opinna kerfa ehf. Rekstur Opinna kerfa ehf. gekk það vel á fyrsta ársfjórðungi að stjórn félagsins hefur ákveðið að endurgreiða starfsmönnum Opinna kerfa ehf. þá launaskerðingu sem þeir tóku á sig þegar ófarirnar dundu yfir íslenskt efnahagslíf, fyrir þessa fyrstu þrjá mánuði ársins. Viðskipti innlent 21.4.2009 14:41
Frumtak festir kaup á Aðgerðargreiningu ehf. Frumtak hefur lokið annarri fjárfestingu sinni og fest kaup á hlut í AGR - Aðgerðargreiningu ehf. AGR var stofnað árið 1998 í framhaldi af rannsóknarverkefnum við verkfræðideild Háskóla Íslands. Í nánu samstarfi við Rannís og Háskólann í Reykjavík hefur fyrirtækið undanfarin ár þróað aðferðir og hugbúnað fyrir alþjóðlegan markað. Viðskipti innlent 21.4.2009 14:21
Viðskiptavinir Nova orðnir 40.000 talsins Viðskiptavinir Nova eru nú 40.000 talsins. Nova hefur því náð í kringum 12% hlutdeild á farsímamarkaði á því rúmlega einu og hálfa ári sem félagið hefur starfað, en það hóf 3G farsímaþjónustu 1. desember 2007. Viðskipti innlent 21.4.2009 13:02
Lítið hreyfist af sérbýlum á íbúðamarkaðinum Þegar veltutölur af fasteignamarkaði eru skoðaðar kemur glögglega í ljós hversu lítil hreyfing hefur verið með sérbýli á íbúðarmarkaði undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.4.2009 12:16
Fallist á beiðni Teymi um nauðasamninga Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á beiðni Teymis hf. um heimild til þess að leita nauðasamnings við lánardrottna sína. Umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum var skipaður Brynjar Níelsson, hrl. Þetta segir í tilkynningu um málið. Viðskipti innlent 21.4.2009 12:07
Engar viðskiptaforsendur fyrir raforkuafslætti til garðyrkju Undanfarna daga hefur víða heyrst krafa um að garðyrkjubændur fái keypta raforku á sama verði og stóriðjan. Engar viðskiptalegar forsendur eru fyrir þessum algenga samanburði við stóriðjuna, sem heyrist svo víða annars staðar, að mati Samorku. Viðskipti innlent 21.4.2009 11:47
Hlutabréf Marel Food Systems lækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur lækkað um 0,19 prósent í Kauphöllinni í dag. Tólf viðskipti upp á 62,3 milljónir króna skýrir lækkunina. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á hlutabréfamarkaði það sem af er dags. Viðskipti innlent 21.4.2009 10:52
Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 3,4% Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan apríl 2009, er 474,2 stig sem er lækkun um 3,4% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í maí 2009. Viðskipti innlent 21.4.2009 09:14
FÍB spyr flokkana um aðgerðir vegna bílalána í erlendri mynt Í bréfi sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent öllum stjórnmálaflokkunum og -hreyfingum er m.a. spurt um hvort mótaðar hafi verið hugmyndir um viðbrögð við greiðsluerfiðleikum fólks vegna bílalána í erlendri mynt, til hvaða aðgerða sé fyrirhugað að grípa til og hvenær, til að leysa vanda þeirra sem eiga í erfiðleikum með það að standa í skilum með afborganir af þessum lánum. Viðskipti innlent 21.4.2009 08:49
Spáir 1,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun Hagfræðideild Landsbankans spáir því að stýrivextir muni verða lækkaðir um 1,5 prósentustig við næstu vaxtaákvörðun peningamálanefndar Seðlabankans þann 7. maí n.k. Yrðu vextirnir þá í 14% eftir lækkunina. Viðskipti innlent 21.4.2009 08:39
Landsbankinn lækkar óverðtryggða vexti Til að létta undir með skuldsettum heimilum og fyrirtækjum hefur Landsbankinn ákveðið að taka enn eitt skref í lækkun óverðtryggðra vaxta. Landsbankinn hefur ákveðið að lækka alla óverðtryggða útlánsvexti bankans um 2 prósentustig og innlánsvexti um 1 til 2 prósentustig. Viðskipti innlent 20.4.2009 16:23
Smáralind ehf. í miklum fjárhagserfiðleikum Samkvæmt ársreikningi Eignarhaldsfélagsins Smáralind ehf. uppfyllti félagið um áramótin ekki kröfur í lánasamningum um rekstrarhlutföll sem veitir lánveitendum heimild til gjaldfellingar lána. Viðskipti innlent 20.4.2009 15:58