Sport

Rory skrópaði og varð af 400 milljónum króna

Rory McIlroy á ekki sjö dagana sæla. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters mótinu í golfi um páskahelgina og skróp á RBC mótinu sem hófst á fimmtudag kostar hann stórar upphæðir.

Golf

„Hann er orkumikill og hvetjandi“

Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari.

Fótbolti

Stórleikur Donna í sigri PAUC

Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Handbolti

Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan

Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu.

Körfubolti

Vandræði meistaranna halda áfram

Sænska meistaraliðið FC Rosengård hefur byrjað nýtt tímabil í sænsku úrvalsdeildinni illa. Í dag tapaði liðið gegn Djurgården og er því aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leikina.

Fótbolti

Í sex leikja bann fyrir rasisma

Framherji New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir rasisma. Auk bannsins fékk Vanzeir sekt og þá þarf hann að sækja fræðslunámskeið.

Fótbolti