Sport Rory skrópaði og varð af 400 milljónum króna Rory McIlroy á ekki sjö dagana sæla. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters mótinu í golfi um páskahelgina og skróp á RBC mótinu sem hófst á fimmtudag kostar hann stórar upphæðir. Golf 15.4.2023 15:00 Sveindís með tvö mörk þegar Wolfsburg fór í úrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Íslendingaliði Bayern Munchen í dag. Fótbolti 15.4.2023 14:17 Aston Villa fór illa með Newcastle Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle þegar liðin mættust í fyrsta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú rétt áðan. Enski boltinn 15.4.2023 13:51 Gæti sloppið við leikbann þrátt fyrir fólskulega árás á bílastæði Santiago Bernabeu Árás Federico Valverde á Alex Baena hefur vakið mikla athygli í íþróttaheiminum síðustu daga. Enn er óljóst hvort Valverde hlýtur refsingu og einnig hvort Baena viðhafði þau ummæli sem Valverde sakar hann um. Fótbolti 15.4.2023 12:30 „Ágætis lausn í stað þess að spila á ónýtu grasi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, vonast eftir að hans menn komist á sigurbraut í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Liðið gerði jafntefli við KA í fyrstu umferðinni en sækja Keflvíkinga heim klukkan 14:00 í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 11:45 Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Körfubolti 15.4.2023 11:01 Nef Zlatan til sölu fyrir tæpar 15 milljónir Nefið af styttunni sem gerð var af Zlatan Ibrahimovic virðist vera til sölu en hópur sem kallar sig „The Noze Club“ hefur boðið ýmsum það til kaups á síðustu dögum. Fótbolti 15.4.2023 10:30 „Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01 Miami Heat og Minnesota Timberwolves í úrslitakeppnina Miami Heat og Minnesota Timberwolves tryggðu sér síðustu sætin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigrum í umspili í nótt. Körfubolti 15.4.2023 09:30 Brjálaðir vegna dýrustu ársmiðanna í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Fulham í ensku úrvalsdeildinni eru brjálaðir vegna hækkunar á miðaverði fyrir næsta tímabil. Miðar í nýrri stúku verða í hæsta verðflokki. Enski boltinn 15.4.2023 08:00 Verður Messi kynntur til leiks hjá Barcelona innan skamms? Virtur spænskur íþróttablaðamaður segir að markaðsdeild knattspyrnuliðsins Barcelona sé þegar byrjuð að vinna í tilkynningu um komu Lionel Messi til liðsins en samningur hans við PSG rennur út í sumar. Fótbolti 15.4.2023 07:01 Dagskráin í dag: Úrslitakeppni í Olís-deild, Besta deildin og risaleikir í Subway-deildinni Það er sannkallaður risadagur á íþróttarásum Stöðvar 2. Úrslitakeppni Olís-deildarinnar fer af stað, Besta deildin heldur áfram og þá er stórleikur í kvöld í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. Sport 15.4.2023 06:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 68-74 | Valur í undanúrslit og sendi Stjörnuna í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. Með sigrinum eru Valsmenn komnir áfram í undanúrslit keppninnar og er keppnistímabili Stjörnunnar lokið í ár. Körfubolti 14.4.2023 23:30 „Af hverju að ræða um einhvern sem við getum ekki fengið?“ Jurgen Klopp segir að Liverpool verði að vera raunsætt þegar rætt er um hvað félagið getur gert á félagaskiptamarkaðnum. Í vikunni varð ljóst að liðið er úr leik í baráttunni um ungstirnið Jude Bellingham. Enski boltinn 14.4.2023 23:01 Stórleikur Donna í sigri PAUC Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 22:30 Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. Körfubolti 14.4.2023 22:15 Dallas Mavericks sektað fyrir að hvíla leikmenn Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa sektað lið Dallas Mavericks um 750.000 dollara fyrir að hafa hvílt leikmenn í leik gegn Chicago Bulls í síðustu viku. Körfubolti 14.4.2023 22:01 Viktor Örlygur framlengir við Víkinga Viktor Örlygur Andrason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025 en þetta kemur fram í tilkynnigu sem félagið sendi frá sér í dag. Fótbolti 14.4.2023 21:30 Martinez ekki meira með og Varane frá næstu vikur Lisandro Martinez verður ekki meira með Manchester United á tímabilinu vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Sevilla í gær. Þá verður Raphael Varane einnig frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 14.4.2023 20:18 Willum Þór á skotskónum í tapi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles þegar liðið tapaði fyrir Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 14.4.2023 19:58 Gylfi geti sótt bætur vilji hann það Hæstaréttarlögmaður segir að Gylfi Þór Sigurðsson geti að öllum líkindum fengið skaðabætur úr hendi breska ríkisins nú þegar hann er laus allra mála þar í landi. Fótbolti 14.4.2023 19:01 „Ég hef spilað á mun verri völlum í efstu deild“ FH mætir Stjörnunni á morgun í Bestu deild karla í fótbolta á Miðvelli, frjálsíþróttavelli félagsins, sem stendur fyrir ofan Kaplakrika á FH-svæðinu. FH-ingar haffa unnið hörðum höndum við að gera völlinn kláran fyrir leikinn. Íslenski boltinn 14.4.2023 19:00 Elvar hetjan í ótrúlegri endurkomu Ribe-Esbjerg gegn Álaborg Aron Pálmarsson og samherjar hans í Álaborg naga sig eflaust í handarbökin eftir ótrúlegt hrun liðsins gegn Ribe-Esbjerg þegar liðin mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 18:53 Erlendir fjölmiðlar greina frá máli Gylfa Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um mál Gylfa Sigurðssonar í dag. Flestir enskir fjölmiðlar hafa enn ekki nafngreint Gylfa en nafn hans hefur verið birt í miðlum annarra landa. Fótbolti 14.4.2023 18:32 Vandræði meistaranna halda áfram Sænska meistaraliðið FC Rosengård hefur byrjað nýtt tímabil í sænsku úrvalsdeildinni illa. Í dag tapaði liðið gegn Djurgården og er því aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 14.4.2023 17:56 Brunaútsala hjá Chelsea í sumar Chelsea undirbýr brunaútsölu á leikmönnum liðsins í sumar til að koma jafnvægi á fjármálin. Enski boltinn 14.4.2023 17:00 Hitti Hareide á heimavelli Åge Hareide var fyrsti kostur KSÍ í leit að nýjum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 16:04 Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 14.4.2023 15:29 Í sex leikja bann fyrir rasisma Framherji New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir rasisma. Auk bannsins fékk Vanzeir sekt og þá þarf hann að sækja fræðslunámskeið. Fótbolti 14.4.2023 15:15 Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Fótbolti 14.4.2023 14:31 « ‹ ›
Rory skrópaði og varð af 400 milljónum króna Rory McIlroy á ekki sjö dagana sæla. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters mótinu í golfi um páskahelgina og skróp á RBC mótinu sem hófst á fimmtudag kostar hann stórar upphæðir. Golf 15.4.2023 15:00
Sveindís með tvö mörk þegar Wolfsburg fór í úrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Íslendingaliði Bayern Munchen í dag. Fótbolti 15.4.2023 14:17
Aston Villa fór illa með Newcastle Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle þegar liðin mættust í fyrsta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú rétt áðan. Enski boltinn 15.4.2023 13:51
Gæti sloppið við leikbann þrátt fyrir fólskulega árás á bílastæði Santiago Bernabeu Árás Federico Valverde á Alex Baena hefur vakið mikla athygli í íþróttaheiminum síðustu daga. Enn er óljóst hvort Valverde hlýtur refsingu og einnig hvort Baena viðhafði þau ummæli sem Valverde sakar hann um. Fótbolti 15.4.2023 12:30
„Ágætis lausn í stað þess að spila á ónýtu grasi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, vonast eftir að hans menn komist á sigurbraut í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Liðið gerði jafntefli við KA í fyrstu umferðinni en sækja Keflvíkinga heim klukkan 14:00 í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 11:45
Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Körfubolti 15.4.2023 11:01
Nef Zlatan til sölu fyrir tæpar 15 milljónir Nefið af styttunni sem gerð var af Zlatan Ibrahimovic virðist vera til sölu en hópur sem kallar sig „The Noze Club“ hefur boðið ýmsum það til kaups á síðustu dögum. Fótbolti 15.4.2023 10:30
„Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01
Miami Heat og Minnesota Timberwolves í úrslitakeppnina Miami Heat og Minnesota Timberwolves tryggðu sér síðustu sætin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigrum í umspili í nótt. Körfubolti 15.4.2023 09:30
Brjálaðir vegna dýrustu ársmiðanna í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Fulham í ensku úrvalsdeildinni eru brjálaðir vegna hækkunar á miðaverði fyrir næsta tímabil. Miðar í nýrri stúku verða í hæsta verðflokki. Enski boltinn 15.4.2023 08:00
Verður Messi kynntur til leiks hjá Barcelona innan skamms? Virtur spænskur íþróttablaðamaður segir að markaðsdeild knattspyrnuliðsins Barcelona sé þegar byrjuð að vinna í tilkynningu um komu Lionel Messi til liðsins en samningur hans við PSG rennur út í sumar. Fótbolti 15.4.2023 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitakeppni í Olís-deild, Besta deildin og risaleikir í Subway-deildinni Það er sannkallaður risadagur á íþróttarásum Stöðvar 2. Úrslitakeppni Olís-deildarinnar fer af stað, Besta deildin heldur áfram og þá er stórleikur í kvöld í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. Sport 15.4.2023 06:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 68-74 | Valur í undanúrslit og sendi Stjörnuna í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. Með sigrinum eru Valsmenn komnir áfram í undanúrslit keppninnar og er keppnistímabili Stjörnunnar lokið í ár. Körfubolti 14.4.2023 23:30
„Af hverju að ræða um einhvern sem við getum ekki fengið?“ Jurgen Klopp segir að Liverpool verði að vera raunsætt þegar rætt er um hvað félagið getur gert á félagaskiptamarkaðnum. Í vikunni varð ljóst að liðið er úr leik í baráttunni um ungstirnið Jude Bellingham. Enski boltinn 14.4.2023 23:01
Stórleikur Donna í sigri PAUC Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 22:30
Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. Körfubolti 14.4.2023 22:15
Dallas Mavericks sektað fyrir að hvíla leikmenn Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa sektað lið Dallas Mavericks um 750.000 dollara fyrir að hafa hvílt leikmenn í leik gegn Chicago Bulls í síðustu viku. Körfubolti 14.4.2023 22:01
Viktor Örlygur framlengir við Víkinga Viktor Örlygur Andrason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025 en þetta kemur fram í tilkynnigu sem félagið sendi frá sér í dag. Fótbolti 14.4.2023 21:30
Martinez ekki meira með og Varane frá næstu vikur Lisandro Martinez verður ekki meira með Manchester United á tímabilinu vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Sevilla í gær. Þá verður Raphael Varane einnig frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 14.4.2023 20:18
Willum Þór á skotskónum í tapi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles þegar liðið tapaði fyrir Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 14.4.2023 19:58
Gylfi geti sótt bætur vilji hann það Hæstaréttarlögmaður segir að Gylfi Þór Sigurðsson geti að öllum líkindum fengið skaðabætur úr hendi breska ríkisins nú þegar hann er laus allra mála þar í landi. Fótbolti 14.4.2023 19:01
„Ég hef spilað á mun verri völlum í efstu deild“ FH mætir Stjörnunni á morgun í Bestu deild karla í fótbolta á Miðvelli, frjálsíþróttavelli félagsins, sem stendur fyrir ofan Kaplakrika á FH-svæðinu. FH-ingar haffa unnið hörðum höndum við að gera völlinn kláran fyrir leikinn. Íslenski boltinn 14.4.2023 19:00
Elvar hetjan í ótrúlegri endurkomu Ribe-Esbjerg gegn Álaborg Aron Pálmarsson og samherjar hans í Álaborg naga sig eflaust í handarbökin eftir ótrúlegt hrun liðsins gegn Ribe-Esbjerg þegar liðin mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 18:53
Erlendir fjölmiðlar greina frá máli Gylfa Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um mál Gylfa Sigurðssonar í dag. Flestir enskir fjölmiðlar hafa enn ekki nafngreint Gylfa en nafn hans hefur verið birt í miðlum annarra landa. Fótbolti 14.4.2023 18:32
Vandræði meistaranna halda áfram Sænska meistaraliðið FC Rosengård hefur byrjað nýtt tímabil í sænsku úrvalsdeildinni illa. Í dag tapaði liðið gegn Djurgården og er því aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 14.4.2023 17:56
Brunaútsala hjá Chelsea í sumar Chelsea undirbýr brunaútsölu á leikmönnum liðsins í sumar til að koma jafnvægi á fjármálin. Enski boltinn 14.4.2023 17:00
Hitti Hareide á heimavelli Åge Hareide var fyrsti kostur KSÍ í leit að nýjum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 16:04
Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 14.4.2023 15:29
Í sex leikja bann fyrir rasisma Framherji New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir rasisma. Auk bannsins fékk Vanzeir sekt og þá þarf hann að sækja fræðslunámskeið. Fótbolti 14.4.2023 15:15
Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Fótbolti 14.4.2023 14:31