Sport Gunnar: Ákveðinn léttir að klára þetta verkefni Ísland vann sannfærandi sjö marka sigur á Eistlandi 30-27. Þetta var síðasti leikurinn í undankeppni EM 2024. Þetta var síðasti leikur Gunnars Magnússonar í þjálfarateymi Íslands og Gunnar var spenntur fyrir framhaldinu. Sport 30.4.2023 17:50 Jota hetja Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og í raun ótrúlegt að gestirnir hafi hótað því að stela stigi. Fótbolti 30.4.2023 17:28 PSG missteig sig í toppbaráttunni Paris Saint-Germain mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.4.2023 17:06 Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30 Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks. Fótbolti 30.4.2023 16:16 Red Bull fyrstir í mark í Bakú Red Bull kom, sá og sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú í Aserbaísjan. Formúla 1 30.4.2023 16:01 Svona var Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíðinni sem lauk eftir 31 hring Ofurhlauparar hafa um í rúman sólarhring hlaupið í hlaupakeppninni Bakgarði 101. Keppnin er systurkeppni Bakgarðs Náttúruhlaupa sem fór fram í Elliðaárdal í september síðastliðnum. 150 manns hófu keppni í gær. Sport 30.4.2023 16:00 Bayern aftur á toppinn Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.4.2023 15:45 Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30 Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 15:15 Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 15:00 Myndaveisla: Skælbrosandi hlauparar í Öskjuhlíðinni Um helgina fór fram hlaupakeppnin Bakgarður 101 í Öskjuhlíðinni. 150 manns tóku þátt en þetta var í annað skiptið sem keppnin er haldin. Sport 30.4.2023 14:36 Ding Liren heimsmeistari í skák Kínverski stórmeistarinn Ding Liren tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í skák með sigri á rússneska stórmeistaranum Ian Nepomniachtchi. Fór viðureign þeirra alla leið í bráðabana. Liren er 17. heimsmeistari sögunnar sem og fyrsti Kínverjinn til að afreka það. Sport 30.4.2023 14:30 Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Handbolti 30.4.2023 13:30 Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í hópfimleikum sjötta árið í röð eftir harða baráttu við Gerplu í gær, laugardag. Stjörnukonur áttu harma að hefna en Gerpla rauf sigurgöngu Stjörnunnar á bikarmótinu sem fram fór í mars. Sport 30.4.2023 13:01 Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30 „Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill“ Farið var yfir magnaðan 1-0 útisigur Þórs/KA á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Bestu markanna. Þór/KA kemur sprækt til leiks á nýju tímabili og virðist sem nýr þjálfari hafi eitthvað með það að gera. Íslenski boltinn 30.4.2023 12:01 Fyrsta aðstaðan sem er sérstaklega byggð fyrir kvennalið Las Vegas Aces, ríkjandi meistarar WNBA deildarinnar í körfubolta, hafa opinberað nýja æfinga- og keppnisaðstöðu liðsins. Er þetta í fyrsta sinn sem aðstaða er sérstaklega byggð fyrir og í kringum lið í WNBA deildinni. Körfubolti 30.4.2023 11:30 „Þetta er svo fljótt að líða, klukkutímarnir hverfa einhvern veginn“ „Mér líður ótrúlega vel. Er ótrúlega stolt af sjálfri mér, þetta er búið að vera dásamlegur dagur, yndislegt,“ sagði Hildur Guðný Káradóttir furðufersk eftir að hafa hlaupið 100 mílur eða tæplega 161 kílómetra í Bakgarði 101. Sport 30.4.2023 11:01 Fullt hús hjá Íslendingunum í Bandaríkjunum Þrír sigrar í þrem leikjum og allir Íslendingarnir sem gátu komið við sögu gerðu það í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 30.4.2023 10:30 Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Enski boltinn 30.4.2023 10:01 Jókerinn fékk aðstoð við að leggja Durant og Booker að velli Denver Nuggets nýtti allan þann mannskap sem liðið býr yfir til að leggja Phoenix Suns að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vestursins í NBA deildinni í körfubolta. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit. Körfubolti 30.4.2023 09:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. Sport 30.4.2023 09:00 Hefur ekki rætt við þjálfarann sinn um hvort hann taki við íslenska landsliðinu Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var nokkuð sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í handbolta er liðið vann öruggan sigur gegn Ísrael í undankeppni EM síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.4.2023 08:00 Yamal yngsti leikmaður Barcelona í sögunni Lamine Yamal varð í gær yngsti leikmaður Barcelona í sögunni þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-0 sigri liðsins gegn Real Betis. Yamal er aðeins 15 ára og 290 daga gamall. Fótbolti 30.4.2023 07:01 Dagskráin í dag: Undanúrslit í Subway-deildinni, Bestu mörkin, ítalski boltinn og fleira Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum síðasta degi aprílmánaðar þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar. Sport 30.4.2023 06:02 Myndband: Logi Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum Logi Gunnarsson, einn reynslumesti körfuboltamaður Íslands, hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Körfubolti 29.4.2023 23:30 Birkir: Frábær tilfinning að sjá boltann í netinu Birkir Heimisson var hetja Vals þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á móti Stjörnunni í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2023 22:50 „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. Handbolti 29.4.2023 22:46 Umfjöllun: Tindastóll – Njarðvík 117-76 | Njarðvíkingar sáu aldrei til sólar og Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 117-76 í leik sem var í raun búinn í hálfleik og Stólarnir eru á leið í úrslit annað árið í röð. Körfubolti 29.4.2023 21:39 « ‹ ›
Gunnar: Ákveðinn léttir að klára þetta verkefni Ísland vann sannfærandi sjö marka sigur á Eistlandi 30-27. Þetta var síðasti leikurinn í undankeppni EM 2024. Þetta var síðasti leikur Gunnars Magnússonar í þjálfarateymi Íslands og Gunnar var spenntur fyrir framhaldinu. Sport 30.4.2023 17:50
Jota hetja Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og í raun ótrúlegt að gestirnir hafi hótað því að stela stigi. Fótbolti 30.4.2023 17:28
PSG missteig sig í toppbaráttunni Paris Saint-Germain mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.4.2023 17:06
Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30
Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks. Fótbolti 30.4.2023 16:16
Red Bull fyrstir í mark í Bakú Red Bull kom, sá og sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú í Aserbaísjan. Formúla 1 30.4.2023 16:01
Svona var Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíðinni sem lauk eftir 31 hring Ofurhlauparar hafa um í rúman sólarhring hlaupið í hlaupakeppninni Bakgarði 101. Keppnin er systurkeppni Bakgarðs Náttúruhlaupa sem fór fram í Elliðaárdal í september síðastliðnum. 150 manns hófu keppni í gær. Sport 30.4.2023 16:00
Bayern aftur á toppinn Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.4.2023 15:45
Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30
Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 15:15
Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 15:00
Myndaveisla: Skælbrosandi hlauparar í Öskjuhlíðinni Um helgina fór fram hlaupakeppnin Bakgarður 101 í Öskjuhlíðinni. 150 manns tóku þátt en þetta var í annað skiptið sem keppnin er haldin. Sport 30.4.2023 14:36
Ding Liren heimsmeistari í skák Kínverski stórmeistarinn Ding Liren tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í skák með sigri á rússneska stórmeistaranum Ian Nepomniachtchi. Fór viðureign þeirra alla leið í bráðabana. Liren er 17. heimsmeistari sögunnar sem og fyrsti Kínverjinn til að afreka það. Sport 30.4.2023 14:30
Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Handbolti 30.4.2023 13:30
Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í hópfimleikum sjötta árið í röð eftir harða baráttu við Gerplu í gær, laugardag. Stjörnukonur áttu harma að hefna en Gerpla rauf sigurgöngu Stjörnunnar á bikarmótinu sem fram fór í mars. Sport 30.4.2023 13:01
Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30
„Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill“ Farið var yfir magnaðan 1-0 útisigur Þórs/KA á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Bestu markanna. Þór/KA kemur sprækt til leiks á nýju tímabili og virðist sem nýr þjálfari hafi eitthvað með það að gera. Íslenski boltinn 30.4.2023 12:01
Fyrsta aðstaðan sem er sérstaklega byggð fyrir kvennalið Las Vegas Aces, ríkjandi meistarar WNBA deildarinnar í körfubolta, hafa opinberað nýja æfinga- og keppnisaðstöðu liðsins. Er þetta í fyrsta sinn sem aðstaða er sérstaklega byggð fyrir og í kringum lið í WNBA deildinni. Körfubolti 30.4.2023 11:30
„Þetta er svo fljótt að líða, klukkutímarnir hverfa einhvern veginn“ „Mér líður ótrúlega vel. Er ótrúlega stolt af sjálfri mér, þetta er búið að vera dásamlegur dagur, yndislegt,“ sagði Hildur Guðný Káradóttir furðufersk eftir að hafa hlaupið 100 mílur eða tæplega 161 kílómetra í Bakgarði 101. Sport 30.4.2023 11:01
Fullt hús hjá Íslendingunum í Bandaríkjunum Þrír sigrar í þrem leikjum og allir Íslendingarnir sem gátu komið við sögu gerðu það í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 30.4.2023 10:30
Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Enski boltinn 30.4.2023 10:01
Jókerinn fékk aðstoð við að leggja Durant og Booker að velli Denver Nuggets nýtti allan þann mannskap sem liðið býr yfir til að leggja Phoenix Suns að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vestursins í NBA deildinni í körfubolta. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit. Körfubolti 30.4.2023 09:30
„Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. Sport 30.4.2023 09:00
Hefur ekki rætt við þjálfarann sinn um hvort hann taki við íslenska landsliðinu Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var nokkuð sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í handbolta er liðið vann öruggan sigur gegn Ísrael í undankeppni EM síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.4.2023 08:00
Yamal yngsti leikmaður Barcelona í sögunni Lamine Yamal varð í gær yngsti leikmaður Barcelona í sögunni þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-0 sigri liðsins gegn Real Betis. Yamal er aðeins 15 ára og 290 daga gamall. Fótbolti 30.4.2023 07:01
Dagskráin í dag: Undanúrslit í Subway-deildinni, Bestu mörkin, ítalski boltinn og fleira Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum síðasta degi aprílmánaðar þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar. Sport 30.4.2023 06:02
Myndband: Logi Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum Logi Gunnarsson, einn reynslumesti körfuboltamaður Íslands, hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Körfubolti 29.4.2023 23:30
Birkir: Frábær tilfinning að sjá boltann í netinu Birkir Heimisson var hetja Vals þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á móti Stjörnunni í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2023 22:50
„Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. Handbolti 29.4.2023 22:46
Umfjöllun: Tindastóll – Njarðvík 117-76 | Njarðvíkingar sáu aldrei til sólar og Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 117-76 í leik sem var í raun búinn í hálfleik og Stólarnir eru á leið í úrslit annað árið í röð. Körfubolti 29.4.2023 21:39