Sport Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30 „Enn meiri bónus þegar við komumst að því að við fengum sama símtalið“ Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason segjast mættir í Mosfellsbæ til að hjálpa Aftureldingu að vinna fleiri titla. Þeir glöddust mjög yfir að geta sameinað handboltakrafta sína á nýjan leik. Handbolti 25.5.2023 09:01 Haukar fá íslenskan unglingalandsliðsmann frá Texas Ungir leikmenn blómstruðu í Haukaliðinu í Subway deild karla í körfubolta á síðustu leiktíð og nú fær Maté Dalmay annan ungan leikmanna til að vinna með. Körfubolti 25.5.2023 08:52 Íslensku stelpurnar með mestu reynsluna í baráttunni um sæti á heimsleikunum Undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit standa nú yfir og þar er barist um laus sæti á heimsleikunum í haust. Þangað vilja margir komast en fáir ná alla leið enda samkeppnin mjög mikil. Sport 25.5.2023 08:31 Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. Körfubolti 25.5.2023 08:00 Valgeir algjörlega í öngum sínum og þjálfarinn vill VAR Valgeir Lunddal Friðriksson reyndist ákveðinn örlagavaldur, á slæman hátt, þegar lið hans Häcken varð að sætta sig við 1-0 tap gegn Djurgården í Stokkhólmi, í mikilvægum slag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2023 07:31 Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. Enski boltinn 25.5.2023 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Boston gæti farið í sumarfrí Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Tveir stórleikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í knattspyrnu, Boston Celtics og Miami Heat mætast í úrslitum austurhluta NBA-deildarinnar og svo er boðið upp á golf. Sport 25.5.2023 06:00 Leikmenn Chelsea ofsóttir af TikTok stjörnu Ung kona hefur viðurkennt að hafa ofsótt og áreitt þrjá leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Enski boltinn 24.5.2023 23:30 Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. Enski boltinn 24.5.2023 23:01 Markvörður Newcastle í aðgerð Nick Pope, markvörður Newcastle United, mun ekki leika með liðinu í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er á leið í aðgerð. Enski boltinn 24.5.2023 22:30 Atlético henti frá sér þriggja marka forystu í Katalóníu Atlético Madríd komst ekki upp fyrir nágranna sína í Real Madríd en liðið gerði 3-3 jafntefli við Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að komast 3-0 yfir. Fótbolti 24.5.2023 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-2 | Andrea bjargaði Blikum Andrea Rut Bjarnadóttir tryggði Breiðabliki dramatískan sigur á nýliðum FH, 3-2, þegar liðin mættust í strekkingsvindi á Kópavogsvelli 5. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komust Blikar upp í 3. sæti deildarinnar en þeir eru aðeins einu stigi frá toppnum. Íslenski boltinn 24.5.2023 22:05 „Þetta er allt í móðu“ Andrea Rut Bjarnadóttir var að vonum ánægð eftir að hafa skorað sigurmark Breiðabliks gegn FH á elleftu stundu í kvöld. Blikar unnu leik liðanna á Kópavogsvelli, 3-2. Íslenski boltinn 24.5.2023 21:55 Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 1-0 | Stólarnir komnir á blað Í kvöld á Sauðárkróksvelli mættust lið Tindastól og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna. Tindastóll fyrir leikinn í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, en mótherjar þeirra úr Garðabænum í 4. sæti með 7 stig. Íslenski boltinn 24.5.2023 21:10 Þrjú mörk dæmd af í fjörugu jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Manchester City gerðu 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 24.5.2023 21:00 Maté Dalmay í Ólafssal næstu fimm árin Maté Dalmay hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Hauka. Samningurinn er til næstu fimm ára. Haukar greindu frá þessu fyrr í kvöld. Körfubolti 24.5.2023 20:32 Sverrir Ingi og félagar töpuðu í úrslitum Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn þegar PAOK tapaði 2-0 fyrir AEK Aþenu í úrslitum grísku bikarkeppninnar. PAOK var manni fleiri frá 6. mínútu leiksins. Fótbolti 24.5.2023 20:00 Real aftur upp í annað sætið eftir dramatískan sigur Real Madríd er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir dramatískan 2-1 sigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.5.2023 19:31 Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15 Lærisveinar Guðmundar jöfnuðu metin Fredericia vann Álaborg með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 30-29 og staðan í einvíginu orðin 1-1. Handbolti 24.5.2023 19:00 Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:45 Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. Enski boltinn 24.5.2023 17:45 43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00 Fólk frá tuttugu löndum keppir í sundknattleik í Laugardal um helgina Fjöldi erlendra keppenda, víða að úr heiminum, verður með á sundknattleiksmóti sem fram fer í Laugardalslaug um helgina. Yfir 200 manns frá tuttugu löndum koma til landsins vegna mótsins sem lýkur á hvítasunnudag. Sport 24.5.2023 16:31 Vann tvo titla á fyrsta tímabilinu með PSV en er hættur vegna innanbúðar vandræða Ruud van Nistelrooy er hættur sem þjálfari PSV Eindhoven þrátt fyrir að tímabilinu sé ekki lokið. Fótbolti 24.5.2023 16:02 Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 24.5.2023 15:30 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Fótbolti 24.5.2023 15:01 Lovísa aftur í Val Eins og við var búist hefur Lovísa Thompson samið á ný við Íslandsmeistara Vals í handbolta. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 24.5.2023 14:45 « ‹ ›
Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30
„Enn meiri bónus þegar við komumst að því að við fengum sama símtalið“ Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason segjast mættir í Mosfellsbæ til að hjálpa Aftureldingu að vinna fleiri titla. Þeir glöddust mjög yfir að geta sameinað handboltakrafta sína á nýjan leik. Handbolti 25.5.2023 09:01
Haukar fá íslenskan unglingalandsliðsmann frá Texas Ungir leikmenn blómstruðu í Haukaliðinu í Subway deild karla í körfubolta á síðustu leiktíð og nú fær Maté Dalmay annan ungan leikmanna til að vinna með. Körfubolti 25.5.2023 08:52
Íslensku stelpurnar með mestu reynsluna í baráttunni um sæti á heimsleikunum Undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit standa nú yfir og þar er barist um laus sæti á heimsleikunum í haust. Þangað vilja margir komast en fáir ná alla leið enda samkeppnin mjög mikil. Sport 25.5.2023 08:31
Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. Körfubolti 25.5.2023 08:00
Valgeir algjörlega í öngum sínum og þjálfarinn vill VAR Valgeir Lunddal Friðriksson reyndist ákveðinn örlagavaldur, á slæman hátt, þegar lið hans Häcken varð að sætta sig við 1-0 tap gegn Djurgården í Stokkhólmi, í mikilvægum slag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2023 07:31
Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. Enski boltinn 25.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Boston gæti farið í sumarfrí Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Tveir stórleikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í knattspyrnu, Boston Celtics og Miami Heat mætast í úrslitum austurhluta NBA-deildarinnar og svo er boðið upp á golf. Sport 25.5.2023 06:00
Leikmenn Chelsea ofsóttir af TikTok stjörnu Ung kona hefur viðurkennt að hafa ofsótt og áreitt þrjá leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Enski boltinn 24.5.2023 23:30
Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. Enski boltinn 24.5.2023 23:01
Markvörður Newcastle í aðgerð Nick Pope, markvörður Newcastle United, mun ekki leika með liðinu í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er á leið í aðgerð. Enski boltinn 24.5.2023 22:30
Atlético henti frá sér þriggja marka forystu í Katalóníu Atlético Madríd komst ekki upp fyrir nágranna sína í Real Madríd en liðið gerði 3-3 jafntefli við Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að komast 3-0 yfir. Fótbolti 24.5.2023 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-2 | Andrea bjargaði Blikum Andrea Rut Bjarnadóttir tryggði Breiðabliki dramatískan sigur á nýliðum FH, 3-2, þegar liðin mættust í strekkingsvindi á Kópavogsvelli 5. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komust Blikar upp í 3. sæti deildarinnar en þeir eru aðeins einu stigi frá toppnum. Íslenski boltinn 24.5.2023 22:05
„Þetta er allt í móðu“ Andrea Rut Bjarnadóttir var að vonum ánægð eftir að hafa skorað sigurmark Breiðabliks gegn FH á elleftu stundu í kvöld. Blikar unnu leik liðanna á Kópavogsvelli, 3-2. Íslenski boltinn 24.5.2023 21:55
Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 1-0 | Stólarnir komnir á blað Í kvöld á Sauðárkróksvelli mættust lið Tindastól og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna. Tindastóll fyrir leikinn í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, en mótherjar þeirra úr Garðabænum í 4. sæti með 7 stig. Íslenski boltinn 24.5.2023 21:10
Þrjú mörk dæmd af í fjörugu jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Manchester City gerðu 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 24.5.2023 21:00
Maté Dalmay í Ólafssal næstu fimm árin Maté Dalmay hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Hauka. Samningurinn er til næstu fimm ára. Haukar greindu frá þessu fyrr í kvöld. Körfubolti 24.5.2023 20:32
Sverrir Ingi og félagar töpuðu í úrslitum Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn þegar PAOK tapaði 2-0 fyrir AEK Aþenu í úrslitum grísku bikarkeppninnar. PAOK var manni fleiri frá 6. mínútu leiksins. Fótbolti 24.5.2023 20:00
Real aftur upp í annað sætið eftir dramatískan sigur Real Madríd er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir dramatískan 2-1 sigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.5.2023 19:31
Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15
Lærisveinar Guðmundar jöfnuðu metin Fredericia vann Álaborg með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 30-29 og staðan í einvíginu orðin 1-1. Handbolti 24.5.2023 19:00
Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:45
Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. Enski boltinn 24.5.2023 17:45
43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00
Fólk frá tuttugu löndum keppir í sundknattleik í Laugardal um helgina Fjöldi erlendra keppenda, víða að úr heiminum, verður með á sundknattleiksmóti sem fram fer í Laugardalslaug um helgina. Yfir 200 manns frá tuttugu löndum koma til landsins vegna mótsins sem lýkur á hvítasunnudag. Sport 24.5.2023 16:31
Vann tvo titla á fyrsta tímabilinu með PSV en er hættur vegna innanbúðar vandræða Ruud van Nistelrooy er hættur sem þjálfari PSV Eindhoven þrátt fyrir að tímabilinu sé ekki lokið. Fótbolti 24.5.2023 16:02
Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 24.5.2023 15:30
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Fótbolti 24.5.2023 15:01
Lovísa aftur í Val Eins og við var búist hefur Lovísa Thompson samið á ný við Íslandsmeistara Vals í handbolta. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 24.5.2023 14:45