Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2023 08:00 KKÍ heldur úti tíu landsliðum og þarf fjöldi leikmanna að óbreyttu að greiða yfir 600.000 krónur í ferðakostnað í sumar. KKÍ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. KKÍ stendur fyrir söfnunarátaki til að minnka kostnað leikmanna unglingalandsliðanna í sumar. Í færslu sambandsins segir að þeir leikmenn sem þurfi að greiða mest þurfi að útvega 650.000 krónur, til að geta verið með á vikulöngu Norðurlandamóti og hátt í tveggja vikna löngu Evrópumóti. „Afreksstarf og þá sérstaklega yngri landssliða á undir högg að sækja. Óskandi væri að stuðningur ríkisvaldins við ungt afreksíþróttafólk á Íslandi væri viðunandi en það er langur vegur í að svo sé,“ segir í færslu KKÍ þar sem fólk og fyrirtæki eru hvött til að styrkja unglingana til þátttöku. Hannes deilir færslunni á Facebook og segir þar að 250 milljóna króna aukaframlag frá ríkinu myndi duga fyrir keppnisferðum yngri landsliða í öllum íþróttagreinum á árinu. Hann segir kostnaðinn við yngri landslið KKÍ á þessu ári nema um 80 milljónum króna og að eins og staðan sé núna þurfi leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 50 milljónir króna. KKÍ var í lok síðasta árs fært niður um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ, með tilheyrandi tekjutapi fyrir sambandið. Á vef KKÍ segir að mikil vinna sé í gangi varðandi Afrekssjóð á vegum ríkisvaldsins, ÍSÍ og sérsambandanna en að því miður muni engin breyting verða á þessu ári. Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
KKÍ stendur fyrir söfnunarátaki til að minnka kostnað leikmanna unglingalandsliðanna í sumar. Í færslu sambandsins segir að þeir leikmenn sem þurfi að greiða mest þurfi að útvega 650.000 krónur, til að geta verið með á vikulöngu Norðurlandamóti og hátt í tveggja vikna löngu Evrópumóti. „Afreksstarf og þá sérstaklega yngri landssliða á undir högg að sækja. Óskandi væri að stuðningur ríkisvaldins við ungt afreksíþróttafólk á Íslandi væri viðunandi en það er langur vegur í að svo sé,“ segir í færslu KKÍ þar sem fólk og fyrirtæki eru hvött til að styrkja unglingana til þátttöku. Hannes deilir færslunni á Facebook og segir þar að 250 milljóna króna aukaframlag frá ríkinu myndi duga fyrir keppnisferðum yngri landsliða í öllum íþróttagreinum á árinu. Hann segir kostnaðinn við yngri landslið KKÍ á þessu ári nema um 80 milljónum króna og að eins og staðan sé núna þurfi leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 50 milljónir króna. KKÍ var í lok síðasta árs fært niður um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ, með tilheyrandi tekjutapi fyrir sambandið. Á vef KKÍ segir að mikil vinna sé í gangi varðandi Afrekssjóð á vegum ríkisvaldsins, ÍSÍ og sérsambandanna en að því miður muni engin breyting verða á þessu ári.
Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01
ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00