Skoðun

Fréttamynd

Steinunni í borgar­stjórn

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Kæru félagar í Samfylkingunni í Reykjavík. Í dag veljum við fólk á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og ber fjöldi frambjóðenda og nýrra flokkfélaga sterkri stöðu flokksins vitni.

Skoðun

Fréttamynd

Drengirnir á mat­seðlinum

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ef þú ert ekki við borðið, þá ertu á matseðlinum. Þessi setning var sögð af Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss þann 20. janúar síðastliðinn.

Skoðun
Fréttamynd

Ó borg, mín borg

Eva Þorsteinsdóttir skrifar

Þetta fallega lag eftir Hauk Morthens kemur upp í hugann þegar ég hugsa um borgina mína. Höfuðborg landsins, Reykjavík. En er þetta „borgin mín“ í þeim skilning að hún hugsi um velferð mína og þjónusti mig eins og skyldi?

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land á kross­götum: Raun­sæi eða tál­sýn?

Davíð Bergmann skrifar

Það virðist koma sumum pólitískum spekúlöntum í opna skjöldu að Miðflokkurinn rjúki upp í skoðanakönnunum. Mér kemur þessi þróun ekki á óvart, og hún kemur síst á óvart þeim sem þurfa að mæta áskorunum hversdagsins af fullri hörku.

Skoðun
Fréttamynd

Gervi­greindin er risi á brauð­fótum: Hve tæpt stöndum við í raun?

Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Við tölum oft um gervigreind eins og hún sé andi sem svífur yfir vötnum, óháð efnislegum takmörkunum. Við köllum hana „skýið“ eða „algrímið“ en það er grundvallarmisskilningur því gervigreind er, þegar allt kemur til alls, þungaiðnaður.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festing í vatni er fjár­festing í fram­tíðinni

Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar

Hreint vatn hefur lengi verið eitt af sérkennum Íslands – nú er tækifæri til að byggja upp kerfi sem tryggja að svo verði áfram. Þegar eitthvað er talið sjálfgefið er hætt við að innviðir, eftirlit og langtímahugsun sitji á hakanum. Nú virðist hins vegar vera raunveruleg stefnubreyting í vatnsgæðamálum á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræðis­veisla

Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar

Á morgun, þann 24. janúar fer fram flokksval Samfylkingar í Reykjavík. Flokksvalið er bindandi fyrir sex efstu sætin með paralista. Það eru 17 manns sem gefa kost á sér í sex efstu sætin og því barátta um hvert sæti og sannkölluð lýðræðisveisla fram undan.

Skoðun
Fréttamynd

Um tvo frí­daga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri

Guðmundur D. Haraldsson skrifar

Algengt umkvörtunarefni landsmanna er að almennir frídagar séu nær allir á fyrri hluta ársins og að sumri, en engir seinni hluta árs ef frá eru taldir örfáir frídagar í kringum jól og áramót.

Skoðun
Fréttamynd

Viðhaldsstjórnun

Sveinn V. Ólafsson skrifar

Eftirfarandi „frétt“ birtist nýlega í héraðsblaði.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir 250 milljarðar út í loftið

Lárus Bl. Sigurðsson skrifar

Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli.

Skoðun
Fréttamynd

Inga Sæ­land

Árný Björg Blandon skrifar

Ég get ekki annað en dáðst að henni. Það eru ekki allir sem standa keikir með beint bak og bros á vör sem hafa sætt þeim ásökunum sem hafa dunið á henni. Sumt fólk elskar hana en aðrir vilja grafa henni gröf og losna við hana þar ofan í.

Skoðun
Fréttamynd

Af­nám laga­skyldu til jafn­launa­vottunar er gott - en gull­húðað

Ólafur Stephensen skrifar

Félag atvinnurekenda fagnar eindregið frumvarpi Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að fella skyldu til jafnlaunavottunar úr lögum og taka þess í stað upp einfaldara kerfi. Félagið telur þó að ráðherrann hefði getað gert betur og gengið lengra.

Skoðun
Fréttamynd

Happa­fengur í Reykja­vík

Hjálmar Sveinsson skrifar

Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur.

Skoðun
Fréttamynd

Varúðarmörk eru ekki mark­mið

Jóhann Helgi Stefánsson skrifar

Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið.

Skoðun
Fréttamynd

Klappstýrur iðnaðarins

Árni Pétur Hilmarsson skrifar

Hræsni stjórnvalda er með ólíkindum, þegar kemur að nýju frumvarpi um lagareldi.

Skoðun
Fréttamynd

Varúðarmörk eru ekki mark­mið

Jóhann Helgi Stefánsson skrifar

Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið. Þar er haldið fram að „allt að 10% ágengi“ eldislaxa sé í lagi fyrir villta stofna og að 4% sé öruggt, vísindalega rökstutt mark. Þetta er dæmi um túlkun vísinda sem byggist ekki á öðru heldur en fjárhagslegum hagsmunum og pólitík. Greinin sem vitnað er til kallar miklu frekar á meiri varúð við íslenskar aðstæður en minni.

Skoðun
Fréttamynd

Við þurfum betri döner í Reykja­vík

Björn Teitsson skrifar

Einn vinsælasti skyndibiti Evrópu er döner kebap. Augljóslega á sá réttur ættir sínar að rekja til Tyrklands en sú útgáfa sem hefur notið mestrar hylli var fundinn upp í Vestur-Þýskalandi í kringum 1970.

Skoðun
Fréttamynd

Van­næring er aftur komin í tísku

Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar

Undanfarið hefur skinny culture komið með óhuggulega endurkomu í samfélaginu og margt minnt á árið 2000 þegar það tröllreið öllu.

Skoðun
Fréttamynd

Lykilár í fram­kvæmdum runnið upp

Útboðsáætlun Landsvirkjunar 2026 endurspeglar mikla breidd verkefna. Á Vaðöldusvæði, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís, verða m.a. boðin út verk tengd þjónustubyggingum, landmótun og frágangi. Við Hvammsvirkjun er fyrirhugað að bjóða út jarðvinnu, byggingarvirki, aflspenna, háspennustrengi, lokubúnað, fallpípur og stöðvarbúnað, auk eftirlitsverka.

Skoðun
Fréttamynd

Hita­mál Flatjarðarsinna

Sveinn Atli Gunnarsson skrifar

Ég hef lengi fylgst með fólki sem afneitar vísindum, sérstaklega loftslagsvísindum. Oft þegar ég rekst á slíka umræðu rifjast upp fyrir mér að það er líka fólk þarna úti sem heldur í alvörunni að jörðin sé flöt og ver tíma sínum í að rökræða það við annað fullorðið fólk á netinu. Flest getum við líklega verið sammála um að það sé ekki sérlega gáfuleg iðja. Við köllum það bara vitleysu og höldum áfram með lífið.

Skoðun
Fréttamynd

Af þessu tvennu, er mikil­vægast að gera réttu hlutina

Sveinn Ólafsson skrifar

Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum.

Skoðun