Skoðun

Skref í rétta átt

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Niðurstöður kynningar stjórnvalda á undanþágu Seðlabankans til slitabúa föllnu bankanna frá lögum um gjaldeyrismál og áhrifum nauðasamninga við þá í gær eru gleðilegar fyrir land og þjóð. Slitabúin uppfylla stöðugleikaskilyrði og til þjóðarbúsins renna verðmæti upp á fleiri hundruð milljarða króna.

Fastir pennar

Í öðrum heimi í umferðinni

Gísli Níls Einarsson skrifar

Endalaust áreiti og truflun er daglegt brauð flestra. Í umferðinni er margt sem glepur hvort sem vegfarendur ganga, hjóla, aka eða ferðast með Strætó. Þar má fyrst nefna farsímana með allri sinni afþreyingu.

Skoðun

Cox og Guð

Valgarður Guðjónsson skrifar

Þórir Stephensen ritar grein í Fréttablaðið 27. október þar sem hann leggur út af því að prófessor Brian Cox hafi sagt að það sé barnalegt að afneita tilvist guðs. Nú er þetta auðvitað lýsandi dæmi um rökleysuna „tilvitnun í vald“ ("Appeal to authority“ / "Ad Verecundiam“)

Skoðun

Þjóðkirkjan 2.0

Atli Fannar Bjarkason skrifar

„Við þurfum app!“ Séra Helgi var staðinn upp úr sæti sínu og baðaði höndum til himins eins og undir lokin á velheppnaðri sunnudagsmessu. Hann leit á kollega sína sem virtust ekki sannfærðir og þögðu.

Bakþankar

1942, 1959 og 2017

Þorvaldur Gylfason skrifar

Misvægi atkvæða eftir búsetu hefur verið eitt helzta bitbein íslenzkra stjórnmála allar götur frá 1849 þegar Fjölnismaðurinn Brynjólfur Pétursson, nýkominn heim af danska stjórnlagaþinginu sem hann sat fyrir Íslands hönd, lagði fram tillögu um jafnt vægi atkvæða.

Fastir pennar

Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins

Eymundur Sveinn Leifsson skrifar

Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi.

Skoðun

Tabú sem allir þyrftu að þekkja

Þóra Jónsdóttir skrifar

Samfélag manna virkar að langmestu leyti vel og er langflestum okkar gott. Það er frábært og við ættum að muna oftar eftir að þakka fyrir það. Það gerist ekki endilega af sjálfu sér, því það er verkefni okkar allra að vanda okkur í lífinu og koma ávallt vel fram við aðra, sérstaklega við börn.

Skoðun

Stjórnvöld hafa brugðist öldruðum

Björgvin Guðmundsson skrifar

Alþingi kom saman 8. september. Nokkru áður skrifaði ég grein í Fréttablaðið, þar sem ég skoraði á Alþingi að taka kjaramál aldraðra fyrir strax á fyrstu dögum þingsins og samþykkja að láta aldraða fá jafnmikla hækkun á lífeyri sínum.

Skoðun

Munurinn á útflutningstekjum af ferðaþjónustu og neyslu erlendra gesta

Cristi Frent og Edward Huijbens skrifar

Í nýjum Vegvísi í ferðaþjónustu er áhersla lögð á áreiðanleg gögn og það að "markmið í ferðaþjónustu byggi á áreiðanlegum mælingum á núverandi stöðu“. Slík gögn eru m.a. svokallaðir ferðaþjónustureikningar, sem höfundar Vegvísisins vilja að gefnir verði út árlega.

Skoðun

Um­bætur í Hafnar­firði

Rósa Guðbjartsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir.

Skoðun

Sparnaðartillaga

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ísland er í sögulegu samhengi kristið land, við syngjum til Guðs í þjóðsöng okkar, á þjóðfánanum er krossmark og hér tökum við okkur lögbundið frí frá vinnu á kristnum hátíðum.

Fastir pennar

Umræða á villigötum

Grétar Jónasson skrifar

Að undanförnu hefur mikilli umræðu verið hrundið af stað í fjölmiðlum um störf aðstoðarfólks (sölumanna) á fasteignasölum. Umræðan hefur einnig ratað inn á Alþingi.

Skoðun

Hvika hvergi

Lýður Árnason skrifar

Öflugt bréf málsmetandi manna og kvenna birtist nýverið í Fréttablaðinu. Í því er þrýst á tafarlausa uppbyggingu Landspítala við Hringbraut. Þessi ósk hefur bulið á þjóðinni umliðin ár en ekkert gerist.

Skoðun

Yfirborðslegt spjall

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Skiljanlega er ekki til íslenskt orð yfir "small talk“. Það er ekki þáttur í menningunni. Fólk ræðir veðrið en aldrei af léttúð. Enda oft spurning um líf og dauða hvort maður fer fótgangandi í vinnuna. Þegar tvær manneskjur ræða um veðrið sameinast auðmjúkar sálir í vanmætti sínum gagnvart ósigrandi náttúruöflum.

Bakþankar

Úps, gerði það aftur

Bolli Héðinsson skrifar

Landsbankinn seldi frá sér eign til útvalinna vildarvina, eignarhlut sinn í Borgun. Arion banki seldi frá sér eign sína í Símanum til útvalinna vildarvina áður en pöpullinn og lífeyrissjóðirnir fengu tækifæri til að kaupa. Fjármálaráðherrann og flokksbræður hans hrópa nú hver um annan þveran í heilagri vandlætingu.

Skoðun

Börn og íslenskt táknmál

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar

Fjölskyldur heyrnarlausra barna hafa neyðst til að flytja frá Íslandi þar sem börnin þeirra fá ekki nauðsynlega þjónustu eins og námsefni á íslensku táknmáli. Þetta eru sorglegar fréttir og er mikil eftirsjá að fjölskyldunum.

Skoðun

Neyslubrjálæðið

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Mig langar líka til að biðja ykkur um annað. Það er að láta jólasveininn ekki vera á glænýjum og eldrauðum 38 tommu upphækkuðum Landkrúser sem gefur börnum fáránlega dýrar gjafir í skóinn.

Skoðun

Norðurlandaráðsþing hefst í dag

Höskuldur Þórhallsson skrifar

Það er gaman að fá að vera gestgjafi nú þegar þingmenn og ráðherrar Norðurlanda streyma til landsins á árlegan þingfund Norðurlandaráðs sem hefst í Reykjavík í dag. Þing Norðurlandaráðs er haldið til skiptis í aðildarlöndunum fimm og er eins konar uppskeruhátíð norræns samstarfs.

Skoðun

Það er barnaskapur að segja, að það sé enginn Guð

Þórir Stephensen skrifar

Brian Cox er enskur prófessor í eðlisfræði, lék áður í rokkhljómsveit og er nú maðurinn, sem margir vilja að taki við kyndlinum af sir David Attenborough. Hann er fæddur 1968 og starfar við Manchester University, er víðþekktur vísindamaður og virkur við að kynna rannsóknir sínar á uppruna og eðli alheimsins í vinsælum sjónvarpsþáttum.

Skoðun

Samtal við eigendur RÚV

Magnús Geir Þórðarson skrifar

Stjórnendur og starfsfólk RÚV er nýkomið úr hringferð um landið, þar sem við héldum afar vel sótta fundi í Borgarnesi, Reykjavík, á Egilsstöðum, Ísafirði, Selfossi og Akureyri. Ferðin var farin vegna áherslu okkar á að opna samtalið við almenning um starfsemi RÚV og hlutverk.

Skoðun

Samfarir okkar Dollíar Parton

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Enginn skyldi vefengja Paulo Coelho þegar hann segir að þú feykir ósk þinni til alheimsins sem síðan reynir að láta hana rætast. Vandinn er hins vegar sá að við erum orðin svo áhrifagjörn að við megum ekki sjá eina bíómynd þá rignir alls konar hégómlegum óskum yfir alheiminn.

Bakþankar

Fordómar, fátækt og fjárlög

Þorbera Fjölnisdóttir og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar

Á hverjum degi lendir fólk í áföllum (s.s. heilablóðfalli eða slysi) sem valda því að fólk verður að reiða sig á hið opinbera með framfærslu. Það geta því allir komist í þá stöðu að þurfa að sækja um örorkulífeyri. Þegar við missum starfsgetuna vegna afleiðinga sjúkdóma eða slysa, viljum við hafa öryggisnet sem grípur okkur.

Skoðun

Framtíðin bíður ekki

Læknar á Landspítala skrifar

Nú þegar fullnaðarhönnun nýs Landspítala er komin á fullt skrið og tæpt ár er liðið frá samþykkt Alþingis um að framtíðaruppbygging Landspítalans skuli vera við Hringbraut skýtur enn upp kollinum umræða um hvort eigi að byggja þjóðarsjúkrahúsið einhvers staðar annars staðar.

Skoðun